Úrslitin um Finlandia Vetrarkokteillinn fór fram um helgina og var hörð keppni milli þeirra 8 barþjóna sem komust í úrslit með kokteila sína. Hafði dómnefndinn gaman...
Óhætt að segja að margar flottar uppskriftir hafa skilað sér inn í keppnina um Finlandia Vetrarkokteilinn í ár. Öfunduðum við ekki Pekka Pellinen, Finlandia Global Brand...
Barþjónaklúbbur Íslands í samstarfi við Pilsner Urquell býður í Bjórjóga í tilefni bjórdagsins 1. mars. Hvar: Reebook Fitness, Faxafeni Milli klukkan: 15.00-15.50 Kennari: Alana Hudkins (Jógakennari...
Barþjónaklúbbur Íslands, í samstarfi við Finlandia Vodka, eru að leita að Vetrarkokteil Finlandia og geta allir barþjónar tekið þátt. Það er til mikils að vinna, en...
Barþjónaklúbbur Íslands í samstarfi við Fernet Branca stóðu fyrir öðruvísi keppni á öðruvísi tímum, en keppnin „Fernet Branca fangaðu augnablikið“ var bæði skemmtileg og lífleg. Eina...
English below! Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir skemmtilegri keppni sem er einfalt að taka þátt í. Keppnisfyrirkomulagið er að taktu mynd af þér gera eitthvað frumlegt og...
Í dag, 11. nóvember er þjóðhátíðardagur Póllands og sökum þess hve stór hluti íslensku þjóðarinnar á rætur að rekja til Póllands þá er tilvalið að skoða...
Einn þekktasti kokteill heims fær þá athygli sem hann á skilið, en dagana 30. október til 8. nóvember fer fram Old Fashion Week. En sökum þess...
Það er eflaust erfitt að finna viskíaðdáanda sem þekkir ekki vel til Jack Daniel’s, en það er söluhæsta og vinsælasta bandaríska viskí heims. Það er bruggað...
Jungle Cocktail Bar verður svo sannarlega hápunktur miðbæjarins um helgina, en þá verður glæsilegur Bombay Bramble Popup: Ljúffengir kokteilar og notaleg tónlist í skemmtilegri og þægilegri lounge-stemningu....
Á föstudögum ætlar Johan Bergström, Nordic Brand Ambassador fyrir Jack Daniel’s að deila skemmtilegum uppskriftum, þá bæði nýjum og sígildum kokteilum sem verður gaman að fylgjast...
Með fylgir flott myndbandi sem Víkingur Thorsteinsson, barþjónn á Jungle Cocktail Bar og sigurvegari Bacardi Legacy Íslands og Finnlands gerði fyrir drykkinn sinn „Pangea“. Sjá einnig:...