Á aðalfundi Barþjónaklúbbs Íslands BCI verður haldin keppnin: Hraðasti barþjónninn 2022, á mánudaginn 28. nóvember næstkomandi á veitingastaðnum Sólon við Bankastræti 7a í Reykjavík. Sjá einnig:...
Frábær þátttaka var á Opna Dineout Iceland mótinu sem fór fram á Hlíðavelli hjá Gólfklúbbi Mosfellsbæ 13. ágúst sl. Yfir 200 manns mættu til leiks og...
Að búa til upplifun fyrir viðskiptavini skiptir nú alltaf máli. Með fylgir skemmtilegt myndband sem sýnir hvernig hægt er að opna Grolsch Swingtop á mismunandi vegu.
Þessi sögufrægi ítalski Vermouth á rætur sínar að rekja aftur til ársins 1786, til hins upprunalega vermouths. Alla daga síðan hefur Antica Formula verið ein virtasta...
Íslandsvinurinn Pekka Pellinen Global Brand Mixologist fyrir Finlandia vodka mun koma til landsins í næstu viku og halda barþjónanámskeið fyrir veitingarbransann. Námskeiðin verða haldin 1. júní...
Í tilefni Reykjavík Cocktail Weekend mun Johan Bergström, Brand Ambassador fyrir North American Whiskey hjá Brown Forman koma til landsins. Þétt og mikil dagskrá verður í...
Dagur heilags Patreks er haldinn hátíðlegur um allan heim í dag, 17. mars, og af því tilefni mun hinn Írski Jameson leika lausum hala í bænum...
1. mars er einn af vinsælustu hátíðardögum landsmanna, enda á þessum degi 1989 varð bjórinn fyrst löglegur hér á landi. Til að fagna afmæli bjórsins mun...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Nú í vikunni var tilkynnt hverjir það eru sem voru tilnefndir fyrir norðurlandakeppnina Bartender Choice Awards (BCA) sem haldin verður í Stokkhólmi 23. og 24. apríl...
Joel Katzenstein og Jakob Sundin frá Bartender Choice Awards verða á Kokteilbarnum í kvöld, bæði með Jack Daniels PopUp í samstarfi við kokteilsérfræðinga Kokteilsbarsins og tilnefna...
Nú stendur yfir stórsýning hjá Bako ísberg þar sem kynntar eru helstu nýjungar frá Rational, Synergy grillum, Steelite, Zwiesel og ótal vörumerkjum. Það sem hefur vakið hvað mesta athygli á sýningunni er heimsfrumsýning á...