Jólaball MATVÍS
Í gær greindi Morgunblaðið frá því að áform séu um opnun 30 nýrra veitingahúsa í miðborg Reykjavíkur á næstu misserum. Þessi nýju veitingahús munu eðli málsins...
Frá 1. júlí 2017 hækkar framlag atvinnurekenda í lífeyrisgreiðslur til Matvís félagsmanna um 1,5% og verður 10,0%. Nánari upplýsingar er hægt að lesa á vef ASÍ...
Frá og með 1. maí s.l. hækkuðu laun um 4,5% hjá félögum í Matvæla- og veitingafélagi Íslands, félag iðnaðarmanna í matvæla- og veitingagreinum. Á vef matvis.is er...
Munið árlegt 1. maí kaffi Matvís, Rafiðnaðarsambandsins og Grafíu að Stórhöfða 27, Grafarvogsmegin, í húsnæði Rafiðnaðarskólans, að lokinni kröfugöngu og útifundi.
Aðalfundur MATVÍS verður haldinn á Vox Club á Hótel Hilton Reykjavík Nordica, miðvikudaginn 22. mars kl. 16,00 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Eftir fundinn verður móttaka í tilefni...
MATVÍS býður félagsmönnum ásamt börnum, barnabörnum og barnabarnabörnum á jólaball, sunnudaginn 4. desember kl. 14.00 – 16.00. Við höldum jólaball á tveimur stöðum, á Akureyri á...
Nú stendur yfir kjarakönnun meðal félagsmanna MATVÍS. Mikilvægt er að þeir sem valdir hafa verið til að taka þátt í könnunni nýti tækifærði og taki þátt. ...
Mikil aukning er á að aðilar í veitingarekstri nýti sér erlendar starfsmannaleigur til að verða sér úti um starfsfólk, en það hefur ekki þekkst í veitingageiranum...
Samtök ferðaþjónustunnar og MATVÍS auglýsa eftir keppanda og dómara í matreiðslukeppni Euro Skills sem haldin verður í Gautaborg dagana 1. – 3. desember 2016. Keppandi í...
Munið árlegt 1. maí kaffi Rafiðnaðarsambandsins, Grafíu og Matvís að Stórhöfða 27, Grafarvogsmegin, í húsnæði Rafiðnaðarskólans, að lokinni kröfugöngu og útifundi. 1. maí kaffi stéttarfélaganna
Aðalfundur MATVÍS var haldinn 6. apríl síðastliðinn á Vox Club Hótel Hilton Nordica. Einnig var afmælishóf í tilefni 20. ára afmælis félagsins. Almenn fundarstörf voru á...