Nú stendur yfir leynileg atkvæðagreiðsla í félögum iðnaðarmanna um hvort boða eigi allsherjarverkfall í kjaradeilu félaganna við Samtök atvinnulífsins. Atkvæðagreiðslunni lýkur kl. 10 1. júní. Þar...
Eftirtalin félög og sambönd: MATVÍS, VM- Félag vélstjóra og málmtæknimanna, Samiðn, Rafiðnaðarsamband Íslands, Grafía –(FBM) stéttarfélag í prent- og miðlunargreinum og Félag hársnyrtisveina hafa ákveðið að...
Aðalfundur MATVÍS verður haldinn miðvikudaginn 15. apríl nk. klukkan 15:30 að Stórhöfða 31. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Lagabreytingar
Fundur með matreiðslumönnum – Þriðjudaginn 7. október MATVÍS boðar til fundar með matreiðslumönnum, matreiðslunemum og matartæknum þriðjudaginn 7. október kl. 15:00 á Stórhöfða 31, 1. hæð....
Fundarboð – Framreiðslumenn og framreiðslunemar. Hér með boðar framreiðslusvið MATVÍS ykkur á fund miðvikudaginn 1. október kl. 15:00 á Stórhöfða 31. framreiðslumönnum og framreiðslunemum. Umræðuefni fundarins...
Vegna ónógrar þátttöku hefur verið ákveðið að hætta við fyrirhugað gólfmót á Akranesi. Þeir sem greitt höfðu þátttökugjald verður endurgreitt, að því er fram kemur á...
MATVÍS hefur ákveðið að halda golfmót í ár. Nokkur ár eru síðan síðast var haldið mót en þeim var hætt vegna ónógrar þátttöku. En nú er...
Aðalfundur MATVÍS verður haldinn miðvikudaginn 2. apríl 2014 kl. 16:00 á Stórhöfða 31, 1. hæð. Dagskrá: Starfsskýrsla stjórnar og nefnda fyrir liðið starfsár flutt. Lagðir fram...
Einhver þarf að borga brúsann Eitt megineðli viðskipta og forsenda fyrir þeirri staðreynd að þau geta borið fjárhagslegan árangur fyrir þann sem í þeim stendur, er...