Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Stormi rommi sem Og natura/íslensk hollusta ehf framleiðir vegna glerbrots. Fyrirtækið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar,...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af skinkusalati frá Salathúsinu vegna þessa að það fannst rækja í einu boxi. En rækjur eru þekktar sem ofnæmis-...
Eiturþörungar hafa ár eftir ár verið viðvarandi í sjó í Hvalfirði yfir sumartímann. Maí og júní hafa verið sólríkir og er ástæða til að ætla að...
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar frá heilbrigðiseftirlitinu um innköllun á þremur vörum frá ítalska framleiðandanum Monini SPA sem selt er í Krónunni. Innköllun er vegna þess að...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af hráum marineruðum kjúklingalærum frá Stjörnugrís hf. Fyrirtækið hefur stöðvað sölu og innkallað vöruna af markaði. Eingöngu er verið...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af HaPP súpu frá Icelandic Food Fompany vegna glerbrots sem fannst í einni krukku. Fyrirtækið hefur í samráði við...
Matvælastofnun varar neytendur sem hafa ofnæmi eða óþol fyrir súlfíti (brennisteinsdíoxíði) við neyslu á einni lotu af pálmasykri frá Thai dancer vegna þess að súlfítið kemur...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Ungverskri papriku frá Pottagöldrum vegna þess að hún inniheldur Sudan III sem er ólöglegt litarefni. Fyrirtækið hefur innkallað...
Matvælastofnun vill vara neytendur sem hafa ofnæmi-eða óþol fyrir soja að neyta ekki Black garlic marineraðan kjúkling frá Stjórnugrís en varan er vanmerkt að hún innihaldi...
Matvælastofnun varar þá neytendur sem hafa ofnæmi-eða óþol fyrir mjólkurpróteinum við einni framleiðslulotu af Eldorado Rustika chips með Sourcream & Onion sem Atlaga ehf. flytur inn....
Matvælastofnun varar við Kötlu baunasúpugrunni vegna framleiðslugalla en rof var á hitastýringu í dreifikerfi og er varan því ótrygg. Fyrirtækið hafði samband við Matvælastofnun. Fyrirtækið hefur...
Matvælastofnun varar við neyslu á Nina Internationar muldum melónufræjum frá Ghana sem Lagsmaður ehf. flytur inn vegna gruns um örverumengun. Fyrirtækið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit...