Matvælastofnun vill upplýsa neytendur um innköllun á Kite hveiti sem Fiska.is og Dai Phat flytur inn vegna þess að það inniheldur ólöglegt aukefni benzólý peroxíð. Fyrirtækið...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af lasagne frá Kjötkompaní vegna þess að það fannst aðskotahlutur í vörunni. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna í samráði við...
Matvælastofnun vill vara við neyslu á tveimur lotum af brauðskinku frá Stjörnugrís vegna gruns um listeríu. Fyrirtækið hefur innkallað skinkuna í samráði við Matvælastofnun. Innköllunin á...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af First Price hörfræjum sem Krónan flytur inn vegna þess að það greindist blásýra yfir leyfilegum mörkum. Fyrirtækið hefur...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af ferskum kjúklingi frá Matfugli ehf. vegna gruns um salmonellusmit. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna og sent út fréttatilkynningu. Innköllunin...
Matvælastofnun varar þau sem eru með ofnæmi eða óþol fyrir eggjum við neyslu á Mini Mandu Prawn Dumplings, því egg eru ekki tilgreind í innihaldslýsingu vörunnar. ...
Matvælastofnun varar við neyslu á tveimur framleiðslulotum af ferskum kjúklingi frá Matfugli ehf. vegna grun um salmonellusmit. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna og sent út fréttatilkynningu. Innköllunin...
Neytendastofa hefur lagt 500.000 kr. stjórnvaldssekt á Stjörnugrís hf. fyrir brot gegn ákvörðun stofnunarinnar um bann við að nota þjóðfána Íslendinga á umbúðum matvöru úr innfluttu...
Reglugerð sem lækkar leyfilegt hámarksmagn nítríta og nítrata (E 249-252) í matvælum tók gildi í Evrópusambandinu í haust og mun taka gildi hér innan skamms. Innlendir...
Matvælastofnun varar við neyslu á nokkrum framleiðslulotum af Froosh jarðarberja, banana & guava hristing (smoothie) 250 ml og 150 ml sem Core heildsala flytur inn vegna...
Matvælastofnun hefur borist umsókn frá Samtökum Íslenskra Eimingarhúsa þar sem sótt er um vernd fyrir afurðaheitið „Íslenskt gin/Icelandic gin“. Um er að ræða umsókn um vernd...
Matvælastofnun varar neytendur við tveimur framleiðslulotum af Stjörnugrís skinku 80 og brauðskinku vegna þess að það greinist Listeria monocytogenis. Fyrirtækið hefur í samráði við Matvælastofnun innkallað...