Matvælastofnun varar áfram við tínslu og neyslu á kræklingi úr Hvalfirði þar sem DSP þörungaeitur greindist yfir viðmiðunarmörkum fyrir skömmu. Sjá einnig: Varað við neyslu á...
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur staðfest að plast sem inniheldur fylliefni af jurtauppruna, s.s. bambus, sé óleyfilegt til notkunar sem matarílát eða mataráhöld. Það er því bannað að...
Matvælastofnun varar við einni framleiðslulotu af Mama tom yum pork sem fyrirtækið Lagsmaður flytur inn vegna glerbrots. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna af markaði í samráði við...
Matvælastofnun varar við tínslu á kræklingi úr Hvalfirði því DSP þörungaeitur greindist yfir viðmiðunarmörkum í honum. DSP þörungaeitur í kræklingi getur valdið kviðverkjum, niðurgangi, ógleði og...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Lumpiang Shanghai Mix – Fried springroll seasoning mix kryddblöndu sem fyrirtækið Dai Phat Trading inc ehf. flytur inn. Ástæða...
Matvælastofnun varar við neyslu á Peanut Butter Crunchy og Peanut Butter Creamy frá ECO HealthyCo vegna myglueitursins aflatoxíns sem greindist yfir mörkum. Rolf Johansen &Company ehf....
Matvælastofnun varar við neyslu á tveimur pökkunardagsetningum af taðreyktum silungi frá Geitey vegna listeríu (Listeria monocytogenes). Við innra eftirlit fyrirtækisins greindist listería og hefur fyrirtækið innkallað...
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og umhverfis- og auðlindaráðuneytið hafa undanfarið haft til skoðunar eftirlitskerfi hins opinbera með matvælum, hollustuháttum og mengunarvörnum. Eftirlitið er í dag bæði í höndum...
Matvælastofnun hefur borist umsókn frá Eimverk ehf. þar sem sótt er um vernd fyrir afurðaheitið „Íslenskt viskí/viský- Icelandic Whisky/whiskey“. Um er að ræða umsókn um vernd...
Um færanlega matvælastarfsemi gilda almennar kröfur laga og reglugerða um matvælafyrirtæki. Færanleg matvælastarfsemi er aflokaður vagn eða bifreið með sölulúgu þar sem seld eru matvæli sem...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af kjúklingi merktum Ali, Bónus eða FK frá Matfugli vegna gruns um salmonellu. Fyrirtækið hefur í öryggisskyni ákveðið að...
Undanfarna mánuði hafa mörg lönd innan Evrópusambandsins orðið vör við að ákveðnar framleiðslulotur af aukefninu karóbgúmmí (E 410) hafa reynst mengaðar af etýlenoxíði sem er ólöglegt...