Matvælastofnun varar við neyslu á einni lotu af marineraðri síld frá fyrirtækinu Ora ehf. vegna hættu á glerbroti. Fyrirtækið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar...
Matvælastofun vekur athygli á innköllun á Úrvals Hákarli frá Vestfiski ehf. sem framleiðir fyrir Ó. Johnson & Kaaber sem dreifir vörunni á markað. Innköllunin er vegna...
Matvælastofnun vekur athygli neytenda á innköllun á Gestus ljósum svampbotnum sem Krónan ehf. flytur inn. Innköllunin er vegna þess að greinst hefur mygla in kökunum en...
Títan díoxíð er aukefni sem hefur verið notað í ýmis matvæli sem litarefni, til að gefa hvítan lit. Reglugerð sem bannar notkun aukefnisins við framleiðslu matvæla...
Matvælastofnun vekur athygli neytenda á innköllun ÁTVR á Svartálfi potato porter bjór vegna þess að hætta er á að dósirnar geti bólgnað og sprungið. Fyrirtækið hefur...
Matvælastofnun varar við neyslu á kóreskum perum frá Kína sem fyrirtækið Dai Phat hefur flutt inn. Leifar af varnarefninu klórpyrifos fannst í perunum en það er...
Matvælastofnun varar við neyslu á Pancake & Waffle Mix Classic – High Protein Baking Mix þurrefnablöndu frá Bodylab sem HB heildverslun ehf. flytur inn til landsins....
Matvælastofnun varar við Good Dees sugar free maple syrup og chocolate chips sem fyrirtækið Focused ehf. flytur inn og selur í netsölu. Alluosa sykurtegundin sem er...
Matvælastofnun varar neytendur sem eru með ofnæmi eða óþol fyrir pistasíum við að neyta Brikk gulrótarköku sem fyrirtækið Brauð Útgerð ehf. framleiðir. Pistasíur eru ekki merktar...
Matvælastofnun varar við neyslu á tveimur framleiðslulotum af Jin Ramen spicy núðlum sem fyrirtækið Lagsmaður ehf. flytur inn. Varnarefnið etýlen oxíð fannst í vörunni en það...
Matvælastofnun varar neytendur sem eru með ofnæmi-eða óþol fyrir eggjum við Þristamús frá Salathúsinu ehf. Egg eru ekki merkt í innihaldslýsingu á vörunni. Fyrirtækið hefur í...
Vegna margra ábendinga til Matvælastofnunar um sölu og dreifingu á unnum afurðum frá villtum fuglum, er rétt að benda á að ekki má selja afurðir gæsa,...