Mikið álag er á eldhúsum landsmanna við jólaundirbúning í desember og yfir hátíðirnar. Hreinlæti, kæling og rétt hitun matvæla er afar mikilvæg svo koma megi í...
Matvælastofnun varar neytendur við „Samyang hot chicken flavor cup“ ramen núðlum sem Verslunin Álfheimar flytur inn vegna vanmerkingar. Ofnæmis- og óþolsvaldar eru einungis merktar á óleyfilegu...
Matvælastofnun varar þá við sem eru með ofnæmi- eða óþol fyrir soja á súkkulaðibitakökum frá Majó bakarí. Soja er ekki merkt á innhaldslýsingu á kökunum. Fyrirtækið...
Matvælastofnun varar við Tuborg Julebryg í 330 ml. glerflöskum vegna þess að það fannst glerbrot í flösku. Ölgerðin Egill Skallagrímsson í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur...
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um að Ketókompaníið stöðvar sölu og innkallar ís í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur vegna þess að matvælaöryggi var ekki tryggt á framleiðslustað....
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Cumin fræjum frá Whole Jeera sem fyrirtækið Dai Phat Trading inc ehf. flytur inn. Varnarefnið etýlen oxíð fannst...
Matvælastofnun varar áfram við tínslu og neyslu á kræklingi úr Hvalfirði þar sem DSP þörungaeitur greindist yfir viðmiðunarmörkum fyrir skömmu. Sjá einnig: Varað við neyslu á...
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur staðfest að plast sem inniheldur fylliefni af jurtauppruna, s.s. bambus, sé óleyfilegt til notkunar sem matarílát eða mataráhöld. Það er því bannað að...
Matvælastofnun varar við einni framleiðslulotu af Mama tom yum pork sem fyrirtækið Lagsmaður flytur inn vegna glerbrots. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna af markaði í samráði við...
Matvælastofnun varar við tínslu á kræklingi úr Hvalfirði því DSP þörungaeitur greindist yfir viðmiðunarmörkum í honum. DSP þörungaeitur í kræklingi getur valdið kviðverkjum, niðurgangi, ógleði og...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Lumpiang Shanghai Mix – Fried springroll seasoning mix kryddblöndu sem fyrirtækið Dai Phat Trading inc ehf. flytur inn. Ástæða...
Matvælastofnun varar við neyslu á Peanut Butter Crunchy og Peanut Butter Creamy frá ECO HealthyCo vegna myglueitursins aflatoxíns sem greindist yfir mörkum. Rolf Johansen &Company ehf....