Þessir kleinuhringir eru sjúklega góðir! Kryddaðir með smá brúnkökukryddi sem gerir þá svolítið jólalega og svo hjúpaðir þessu ómótstæðilega hlynsíróps glaze’i með ekta vanillu. Í alvöru,...
Sumarlegur og frískandi kokteill fyrir þau okkar sem eru í afneitun með að veturinn sé að koma. Ananaspurée: 150 g þroskaður ananas 30 ml sykursíróp 40...
Senn líður að hinni árlegu hrekkjavöku ( Halloween ) en hún er 31. október næstkomandi. Í seinni tíð hefur orðið æ algengara að Íslendingar haldi hrekkjavöku...
Ástarpungar eru algjör klassík sem við þekkjum öll og elskum (haha). Það tekur enga stund að henda í deigið og þeir eru afskaplega einfaldir í steikingu....
Ég elska Bao bollur! Þær eru svo mjúkar og fluffy og alveg fullkomnar með hægelduðu rifnu grísakjöti. Maður þarf ekki alltaf að kaupa heila grísahnakka þegar...
Sangria er vinsæll sumardrykkur á Spáni sem er auðvelt að sníða að eigin smekk með ávaxtavali. Skerið ávexti, hrærið öllu nema sódavatninu saman við, kælið og...
Sannkallað lúxus humar tagliatelle með stökku beikoni í silimjúkri rjómalagaðri sósu. Þetta er sko réttur sem er gaman að útbúa fyrir sig og sína á góðri...
Ómótstæðilegur New England-style rækjubátur úr heimalöguðu rækjusalati gerðu úr risarækjum, graslauk, dilli, japönsku majó, sellerí og vorlauk umvafið dúnmjúku ristuðu kartöflubrauði. Tekur enga stund að búa...
Hérna koma Mojito og French 75 saman og dansa húla húla. Þessi geggjaða uppskrift var fundinn upp af henni Audrey Sanders, eiganda Pegu Club í New...
Sérstaklega ljúffengur og frískandi kokteill úr ferskum kirsuberjum og tekíla. Þessi er er klárlega kominn ofarlega á uppáhaldslistann! Cherry tequila smash: Kirsuber, 5 stk Tequila silver,...
Ómótstæðilegt stökkt kjúklingaschnitzel með hvítlaukssósu og kartöflusmælki. Heimilismatur eins og hann gerist bestur en tekinn aðeins lengra með panko brauðraspi sem er stökkari en hefðbundinn brauðraspur...
Varúð! Þessar kökur eru gríðarlega ávanabindandi og það er með öllu ómögulegt að fá sér bara eina! Súkkulaði, heslihnetur og salt passa svo afskaplega vel saman...