Veitingastaðurinn Moss í Bláa lóninu hefur hlotið hina eftirsóttu Michelin stjörnu. Þetta var kunngjört við hátíðlega athöfn í Turku í gær. „Þetta eru frábær tíðindi, Michelin...
Nú í vikunni tilkynnti Michelin hvaða veitingastaðir á Norðurlöndunum hrepptu stjörnuna frægu. Verðlaunaafhendingin fór fram í Helsinki í Finnlandi við hátíðlega athöfn. Dill restaurant fékk Michelinstjörnu...
Nýja White Guide handbókin er komin út og eru 14 íslenskir veitingastaðir á listanum, sem skiptast í eftirfarandi fjóra flokka: GLOBAL MASTERS LEVEL 1. ÒX Restaurant,...
Veitingastaðurinn Matur og drykkur lætur ekki mikið fara fyrir sér þar sem hann kúrir á horni Grandagarðs og Mýragötu. Húsið er gamalt fiskverkunarhús, huggulegt hornhús sem...
Eins og fram hefur komið, þá voru veitingastaðir verðlaunaðir hina virtu viðurkenningu frá Michelin í Norðurlöndunum við hátíðlega athöfn í Tónlistarhúsinu í Árósum í Danmörku. Sjá...
Veitingastaðurinn Matur og Drykkur býður til Pop Up viðburðar þann 24. september næstkomandi í tilefni af stærstu bæjarhátíð Barcelona, La Mercé. Hátíðin er stærsta menningarhátíð Barcelonaborgar...
Nú rétt í þessu var tilkynnt hvaða veitingastaðir eru á White Guide Nordic listanum sem út kemur 26. júní næstkomandi. Dill – Reykjavík Fiskfélagið – Reykjavík...
Föstudag 31. mars s.l. veittu íslenskir sauðfjárbændur viðurkenningar þeim samstarfsveitingahúsum sem þykja hafa skarað fram úr við að kynna íslenskt lambakjöt fyrir erlendum ferðamönnum. Viðurkenningin ber...
Eins og kunnugt er þá hlaut veitingastaðurinn DILL Michelin stjörnu og er hann fyrsti íslenski veitingastaðurinn til að hljóta Michelin stjörnu. Verðlaunin voru afhent í Stokkhólmi...
„Matur og drykkur is a super place“ skrifar Michelin Guide á twitter síðu sína. Matur og drykkur býður upp á þennan gamla góða íslenska mat meðal...
Matur og Drykkur hefur verið tilnefnt sem veitingahús ársins á Íslandi í Norrænu keppninni The Nordic Prize. Í maí á næsta ári verður tilkynnt hvaða veitingahús...
Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari hefur selt sinn hlut í veitingastaðnum Mat og Drykk sem staðsettur er við Grandagarð 2. Í tilkynningu sem að Gísli birti á...