Á veitingahúsinu Skál á Hlemmi var slegið upp veislu 22. feb. sl. til að fagna fersku íslensku lambakjöti í febrúar. Á matseðlum á mannamótum um miðjan...
Sýndarveruleiki matar – lærum um mat með öllum okkar skynfærum “Tómatar eru mjög góðir fyrir frumurnar“ sagði nemandi í grunnskólanum CEIP Leopoldo Calvo Sotelo í Madrid í október...
Fyrir um þremur mánuðum síðan úthlutaði Matvælasjóður í fyrsta sinn og var það Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, sem kynnti fyrstu úthlutun Matvælasjóðs en alls...
Iðnaðarhampur er afar fjölhæf planta sem hefur oft verið umdeild. Algengt er að fólk hafi illan bifur á henni vegna þess að henni er oft ruglað...
Matarprentarinn Foodini minnkar matarsóun og ýtir undir sköpunargleðina í eldhúsinu. Spænska fyrirtækið Natural Machines hefur þróað þetta eldhústæki sem þrívíddarprentar matvæli með einföldum hætti: Foodini. Sjá...
Matarsóun er óneitanlega alvarlegt vandamál í heiminum en rannsóknir hafa sýnt að um þriðjungur matar sem keyptur er inn á heimili fólks endar í ruslinu! Brauð...
Sjálfbærni er hugtak sem mikið er í umræðunni þessa dagana og er það í fullu samræmi við sjálfbærnimarkmið (eða heimsmarkmið) Sameinuðu þjóðanna fyrir allar þjóðir heims...
Í eldhúsi framtíðarinnar má gera ráð fyrir að sjávarþörungar verði í forgrunni, en sífellt meiri áhersla er á notkun sjávarþangs í matargerð. Í nýju myndbandsseríunni Future...
Í eldhúsi framtíðarinnar getur þú þrívíddarprentað fagurlega löguð matvæli úr næringarríkum fiskiafgöngum sem annars færu til spillis. Future Kitchen er ný myndbandssería gerð af Matís. Verkefnið,...
Íslenskar geitaafurðir eru skemmtileg viðbót í veitingaflóruna á Íslandi. Þar liggja vannýtt tækifæri. Uppskriftir að soðnum framparti í soðbrauði, geitavorrúllum, geitarúllupylsu með flatkökum og gröfnu geitalæri...