Miklar framkvæmdir eru í gangi við Vesturgötu 2a þar sem Restaurant Reykjavík var áður til húsa. Þar mun rísa Mathöll Reykjavík í 1.800 fermetra húsnæði á...
Nýr pizzustaður er tekinn við af Flatbökunni í Mathöll Höfða og heitir nýi staðurinn Talay´s Pizza. Eigandi staðarins er Selim Talay sem starfaði áður á Flatbökunni....
Í dag hefst OktóberFest hjá Mathöll Höfða og stendur hátíðin yfir dagana 23. – 25. september, þar sem boðið verður upp á hressa októberfest stemmingu og...
Pastagerðin er nýr veitingastaður í Mathöll Höfða. Pastagerðin býður upp á fjölbreytta pastarétti, en allt pasta er lagað á staðnum. Pastagerðin er einnig staðsett í Mathöllinni...
Að opna mathallir virðist vera í tísku, enda spretta þær upp eins og gorkúlur. Fasteignafélagið Reginn sækir um að innrétta mathöll, verslanir og veitingastaði á 1....
Nýr miðbær á Selfossi opnaði í gær með pompi og prakt. Þar hafa verið reist 35 hús, sem öll hafa áður staðið á Íslandi, en urðu...
Veitingastaðurinn Dragon Dim Sum mun opna í Mathöll Höfða um miðjan maí n.k. Eigendur Dragon Dim Sum eru Hrafnkell Sigríðarson matreiðslumaður og Eggert Gíslason Þorsteinsson eigendur...
Mathöllin Borg29 opnaði formlega í gær, en hún er staðsett við Borgartún 29 í Reykjavík. Alls eru níu veitingastaðir í mathöllinni en það eru þeir Hipstur...
Umami er nýr sushi veitingastaður, en hann er staðsettur í mathöllinni Borg29 við Borgartún 29 í Reykjavík. Yfirkokkur Umami er Axel Clausen en hann var t.a.m....
Í febrúar opnaði bleiki kampavíns og freyðivínsbarinn Trúnó með pomp og prakt og sló algjörlega í gegn á fyrsta degi. Trúnó freyðivínsbar er klárlega kærkomin viðbót...
Framkvæmdir standa yfir þessa dagana við stækkun Mathöll Höfða að Bíldshöfða 9 í Reykjavík. Tveir nýir matsölustaðir bætast við þá átta sem fyrir eru. Annar af...
Ný mathöll opnar í gamla Pósthúsinu sem hefur fengið nafnið Pósthús Mathöll, en stefnt er að því að opna í lok ársins með pompi og prakt....