Grillmarkaðurinn og Sjávargrillið opnar aftur í dag miðvikudaginn 22. apríl eftir langþráða bið. Fiskfélagið opnaði 17. apríl s.l. SKÁL! á Hlemmi opnar að öllum líkindum 4....
Lobster-hut hefur óskað eftir lóð við Fitjar í Reykjanesbæ undir starfsemi sína, en fyrirtækið rekur matarvagna á höfuðborgarsvæðinu, meðal annars í miðbænum auk þess að bjóða...
Rabbar Barinn hefur fest kaup á glæsilegum matarvagn og nú um helgina verður Rabbar Barinn með vagninn á hátíðinni Sumar á Selfossi. Boðið verður upp á...
Fljótt skipast veður í lofti hjá matarvagninum Issi Fish & Chips, en um síðustu helgi hætti vagninn í Grindavík allri starfsemi tæpum tveimur mánuðum eftir opnun...
Um miðjan júní s.l. opnaði Jóhann Issi Hallgrímsson matreiðslu- og framreiðslumeistari matarvagn í Grindavík ásamt eiginkonu sinni Hjördísi Guðmundsdóttur. Rífandi gangur hefur verið frá opnun í...
Hér um daginn var ég á ferð um Suðurlandið sem er svo sem ekki í frásögu færandi. Ég hafði ekki farið austur lengi eða ekki eftir...
Hrefna Rósa Sætran kokkur og einn af eigendum Skúla Craft Bar fjárfesti ásamt félögum sínum í matarvagni en slíkar gúmmelaðikerrur njóta mikilla vinsælda um þessar mundir....
Issi kokkur, eða Jóhann Issi Hallgrímsson hefur opnað matarvagn í Grindavík ásamt eiginkonu sinni Hjördísi Guðmundsdóttur. Matarvagninn heitir Issi – Fish & Chips og er staðsettur...
Eins og fram hefur komið þá er nýjasta viðbótin í röð kaupmanna á Hlemmi er Le KocK, en þeir sem standa á bak við Le KocK...
Nýjasta viðbótin í röð kaupmanna á Hlemmi er Le KocK, en þeir sem standa á bak við Le KocK eru kokkarnir Karl Óskar Smárason, Knútur Hreiðarsson...
Sökum anna hjá okkur þá sjáum við okkur ekki fært um að sjá um hann sjálfir í sumar en frábært tækifæri fyrir áhugasama einstaklinga að vera...
Áhugaverð grein er hægt að lesa á vef Viðskiptablaðsins þar sem farið er yfir kostnaðarliði á matarvögnum, en góður matarvagn getur kostað nokkrar milljónir. Það getur...