Nýja White Guide handbókin er komin út og eru 14 íslenskir veitingastaðir á listanum, sem skiptast í eftirfarandi fjóra flokka: GLOBAL MASTERS LEVEL 1. ÒX Restaurant,...
Ólafur Sveinn Guðmundsson matreiðslumeistari heimsækir nokkra veitingastaði sem taka þátt í Food and Fun hátíðinni næstu daga og féllst á að leyfa lesendum Veitingageirans.is að njóta...
Föstudaginn 2. nóvember 2018 opnar veitingastaðurinn La Primavera tímabundið á Marshall veitingastaðnum sem staðsettur er á Grandagarði 20 í Reykjavík. La Primavera hóf rekstur sinn í...
Veitingarýni veitingageirans er fjölbreytt, allt frá skyndibitastöðum til fínni veitingastaða og allt þar á milli. Fréttamenn veitingageirans hafa verið duglegir á árinu að kíkja á veitingastaði...
Veitingastaðurinn Marshall hefur sett saman matseðil sem passar sérstaklega vel við vínin frá Ramón Bilbao. Heimasíða: marshallrestaurant.is
Um miðjan mars opnaði Marshallhúsið eftir allsherjar endurbætur og upplyftingu. Í húsinu er m.a. Nýlistasafnið, Kling og Bang ásamt sýningarsal og vinnustofu Ólafs Elíassonar. Veitingasalurinn er...
Marshallhúsið stefnir í að verða ein stórkostlegasta hönnunarparadís landsins. Húsið sem opnaði formlega síðustu helgi hýsir sýningarrými Nýlistasafnsins, Kling & Bang og Ólafs Elíassonar ásamt vinnustofum...
Nýtt veitingahús mun opna í Marshallhúsinu eftir áramót. Reksturinn verður í höndum Leifs Kolbeinsson oft kenndur við La Primavera. Leifur hefur gefið út matreiðslubækur, rak um...