Viðtöl, örfréttir & frumraun3 ár síðan
Nafnar sæmdir Cordon Bleu orðunni – Hilmar B. Jónsson kjörinn heiðursfélagi KM – Andreas: „Hóf störf fyrir KM í kringum aldamótin síðustu“
Árshátíð og aðalfundur Klúbbs matreiðslumeistara voru haldin á Vitanum á Akureyri 23. apríl síðastliðinn. Klúbbur matreiðslumeistara á Norðurlandinu tók vel á móti félögum sínum. Matseðill árshátíðarinnar...