Á dögunum var skrifað undir samning milli Listasafnsins á Akureyri og Þórunnar Eddu Magnúsdóttur og Eyþórs Gylfasonar um rekstur kaffihúss í Listasafninu. Stefnt er á opnun...
Listasafnið á Akureyri leitar eftir aðila/aðilum til að annast rekstur á kaffihúsi í Listasafninu eftir að Kaffi og list hætti rekstri. Sjá einnig: Nýtt kaffihús í...
Á kynningarfundi sem haldinn var í Listasafninu á Akureyri 29. febrúar s.l. var meðal annars komandi starfsár, sýningaskrá ársins 2020 og nýtt kaffihús kynnt. Einnig var...
Í ágúst s.l. voru dyr Listasafnsins á Akureyri opnaðar að nýju eftir stórfelldar endurbætur og stækkun á húsakynnum þess. Sýningarsalir voru áður fimm en eru nú...