Móttaka var haldin fyrir fulltrúa Íslands á Evrópukeppni iðn- og verkgreina, (e. EuroSkills), sem fram fór í Búdapest á dögunum. Íslensku keppendurnir átta ásamt skipuleggjendum, þjálfurum...
Dagana 26. – 28. september 2018 fór fram EuroSkills – evrópukeppni iðn- og verkgreina í Búdapest í Ungverjalandi, sem lauk í gærkvöldi þar sem úrslitin voru...
Norræna nemakeppnin fór fram nú um helgina en hún var haldin í Helsinki í Finnlandi í Hótel og matvælaskólanum þar í landi. Í framreiðslu kepptu þær...
Í gær lauk fyrsti dagur Norrænu nemakeppninnar og stóðu Íslensku keppendurnir sig mjög vel. Keppnin er haldin í Helsinki í Finnlandi í Hótel og matvælaskólanum þar...
Í forkeppni Euro Skills keppninnar í matreiðslu kepptu fimm til úrslita. Niðurstöður keppninnar voru eftirfarandi: 1. sæti Kristinn Gísli Jónsson – Dill 2. sæti Íris Jana...
Nemakeppni í matreiðslu og framreiðslu fór fram í Hótel- og matvælaskólanum dagana 16. og 23. nóvember sl. Forkeppni var haldin viku fyrr eða miðvikudaginn 16. nóvember...
Þessi færsla verður uppfærð reglulega um ókomin ár. Síðasta uppfærsla: 1. mars 2024. Sjá neðst! Þeir sem fylgst hafa með Kokkalandsliðinu á undanförnum árum vita af...