Kornið bakarí, sem lengi var eitt stærsta bakarí landsins, stöðvaði í gærmorgun alla framleiðslu sína. Heimildir ViðskiptaMoggans herma að framleiðslustöðvunina megi rekja til alvarlegra rekstrarerfiðleika hjá...
Óvissa virðist ríkja um framtíð bakarískeðjunnar Kornsins. Starfsmenn minnst eins útibús keðjunnar hafa fengið upplýsingar um að búið sé að loka útibúinu og ekki standi til...
Kornið bakarí hyggst loka að minnsta kosti þremur útsölustöðum sínum á næstunni í tengslum við fjárhagslega endurskipulagningu fyrirtækisins, að því er fram kemur í Morgunblaðinu. Þar...
Fjárfestingafélagið Investor ehf. hefur keypt Kornið – handverksbakarí. Kaupsamningur var undirritaður í upphafi ársins en Investor tekur yfir allan rekstur bakarísins, vörumerki og útsölustaði. Investor tók...