Systurnar Sigríður, Elísabet og Elín Eyþórsdætur keppa í Eurovision fyrir Íslands hönd á Ítalíu í kvöld. Engin þjóð er jafn æst í Eurovision og Íslendingar og...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Veitingastaðurinn Kore afhentu starfsmönnum Landspítalans 130 vefju máltíðir í morgun. „Það er okkur sannur heiður að fá að létta aðeins undir hjá starfsfólki Landspítalans á þessum...
Götubitahátíð Íslands 2021 og stærsta götubita keppni í heimi – „European Street Food Awards“ verður haldin í Hljómskálagarðinum í Reykjavik 17. – 18. júlí n.k. Á...
Chikin er eitthvað nýtt og er að slá í gegn með kjúklingaborgurum og öðrum spennandi „smá réttum“. Þetta er eitthvað sem ég var alveg til í...
Chikin er nýr veitingastaður við Ingólfsstræti 2 (beint á móti Prikinu), en Chikin er samheiti á kóresku og japönsku yfir djúpsteiktan kjúkling. Eigendur eru báðir matreiðslumenn...
Í upphafi var ekkert og síðan kom brauðið og þar næst Street food, segir sagan og ekki ætla ég að rengja það. Street food í þeirri...
Að fylgjast með öllum nýju veitingastöðunum sem opnuðu á síðasta ári hefur verið erfitt enda greinilegt vinsælt að opna veitingastaði á árinu sem var að líða....
Menningarnótt verður haldin 24. ágúst n.k. Vegna fjölda áskorana og áhuga sem Reykjavik Street Food hefur verið sýnt eftir Götubithátíðina á Miðbakkanum í júlí, þá verður...
Þann 1. maí opnaði nýtt veitingasvæði í Kringlunni og ber það nafnið Kringlutorg. Kore er einn af þeim stöðum sem opnaði á Kringlutorgi, en aðrir staðir...
Ólafur Sveinn Guðmundsson matreiðslumeistari heimsótti nokkra veitingastaði sem tóku þátt í Food and Fun hátíðinni og féllst á að leyfa lesendum Veitingageirans.is að njóta þess með...
Veitingastaðurinn Kore í Mathöllinni Granda býður uppá PopUp í fyrsta sinn og verður það haldið á Prikinu við Bankastræti 12. Tekinn er Prik snúningur á skemmtilegri...