Hún er dásamlega góð þessi og afar einföld, best borin fram heit með rjóma eða ís. Ofur safarík eplakaka frá Dísu vinkonu: 125 g smjör eða...
Þegar strákarnir mínir voru litlir þá var þessi skúffukaka þeirra uppáhalds og hef ég ekki bakað hana í yfir 20.ár en þar sem ömmuprinsessan mín varð...
Svampbotnar: 4 egg 200 gr sykur 130 gr hveiti 1 tsk lyftiduft Hitið ofninn í 175 gráður með blæstri Þeytið egg og sykur mjög vel saman...
Það er sýrður rjómi bæði í kökunni og kreminu sem er dálítið nýtt og skemmtilegt og auðvitað einstaklega ljúffengt. Tertan: 225 g hveiti 90 g kakó...
Dásamlega létt og einföld kaka sem hentar vel sem eftirréttur eða bara þegar manni langar. Stærðin á kökunni er ótrúlega hentug en úr henni fást 6-8...
Marengs, marengs, marengs! Það er ekki hægt að fá leið á marengs, það er bara þannig. Það er endalaust hægt að leika sér með slíkar kökur,...
Hér höfum við uppskrift af gulrótarkökunni vinsælu sem er í boði á veitingastaðnum Hjá Höllu. Uppskriftin er frá mömmu hennar Höllu og er hún af gömlu...
Innihald: 3 stk eggjahvítur 2 dl sykur 1 tsk lyftiduft 20 stk ritzkex l00 gr salthnetur Aðferð: Eggjahvítur, sykur og lyftiduft þeytt vel saman. Ritzkex og...
160 g hveiti 50 g kakó 1 tsk. natrón 1/4 tsk. salt 200 g sykur 140 g smjör 2 egg 2 dl mjólk 1 tsk. vanilludropar...
100 gr. smjör og 75 gr. af sykri er hrært saman og bætt út í 1 eggi, 50 gr. af hrísmjöli, 50 gr. af kartöflumjöli og...
Passar í einn millidjúpan Gastróbakka. Helmingið uppskriftina til að baka í heimilisskúffu. Lúxus-skúffukaka Það má segja að þessi kaka sé svona lúxus-skúffukaka. 500 gr ósaltað smjör...
Þessa uppskrift notaði ég með frábærum árangri í veiðihúsinu að Kjarrá í þverárhlíð. Frábær kaka og auðvelt að búa til. Hentar fullkomlega sem eftirréttur. Hráefni Súkkulaðifrauðið:...