Hér er á ferðinni alvöru eplakaka með öllu. Nóg af eplum, kanil, dúnmjúkum botni og stökkum toppi. Dásamleg volg með vanilluís eða rjóma en líka bara...
Hún er dásamlega góð þessi og afar einföld, best borin fram heit með rjóma eða ís. Ofur safarík eplakaka frá Dísu vinkonu: 125 g smjör eða...
Þegar strákarnir mínir voru litlir þá var þessi skúffukaka þeirra uppáhalds og hef ég ekki bakað hana í yfir 20.ár en þar sem ömmuprinsessan mín varð...
Svampbotnar: 4 egg 200 gr sykur 130 gr hveiti 1 tsk lyftiduft Hitið ofninn í 175 gráður með blæstri Þeytið egg og sykur mjög vel saman...
Það er sýrður rjómi bæði í kökunni og kreminu sem er dálítið nýtt og skemmtilegt og auðvitað einstaklega ljúffengt. Tertan: 225 g hveiti 90 g kakó...
Dásamlega létt og einföld kaka sem hentar vel sem eftirréttur eða bara þegar manni langar. Stærðin á kökunni er ótrúlega hentug en úr henni fást 6-8...
Marengs, marengs, marengs! Það er ekki hægt að fá leið á marengs, það er bara þannig. Það er endalaust hægt að leika sér með slíkar kökur,...
Hér höfum við uppskrift af gulrótarkökunni vinsælu sem er í boði á veitingastaðnum Hjá Höllu. Uppskriftin er frá mömmu hennar Höllu og er hún af gömlu...
Innihald: 3 stk eggjahvítur 2 dl sykur 1 tsk lyftiduft 20 stk ritzkex l00 gr salthnetur Aðferð: Eggjahvítur, sykur og lyftiduft þeytt vel saman. Ritzkex og...
160 g hveiti 50 g kakó 1 tsk. natrón 1/4 tsk. salt 200 g sykur 140 g smjör 2 egg 2 dl mjólk 1 tsk. vanilludropar...
100 gr. smjör og 75 gr. af sykri er hrært saman og bætt út í 1 eggi, 50 gr. af hrísmjöli, 50 gr. af kartöflumjöli og...
Passar í einn millidjúpan Gastróbakka. Helmingið uppskriftina til að baka í heimilisskúffu. Lúxus-skúffukaka Það má segja að þessi kaka sé svona lúxus-skúffukaka. 500 gr ósaltað smjör...