Nú í vikunni tilkynnti Michelin hvaða veitingastaðir á Norðurlöndunum hrepptu stjörnuna frægu. Verðlaunaafhendingin fór fram í Helsinki í Finnlandi við hátíðlega athöfn. Dill restaurant fékk Michelinstjörnu...
Michelin veitingastaðurinn KOKS í Færeyjum þurfti að loka staðnum líkt og margir aðrir veitingastaðir í heiminum vegna kórónufaraldursins, en um 85% gestir staðarins eru ferðamenn. Til...
Í dag var kynnt hvaða veitingastaðir fengu hina virtu viðurkenningu frá Michelin í Norðurlöndunum, Ísland, Danmörk, Finnland, Noregur og Svíþjóð. Viðburðurinn fór fram í Tónlistarhúsinu í...
Matreiðslumeistararnir Barði Páll Júlíusson og Víðir Erlingsson hafa ráðið sig til starfa á veitingastaðinn Koks í Færeyjum. Koks skartar eina Michelin stjörnu og hefur meðal annars...
Í Færeyjum var haldið maraþon nú á dögunum, sem er svo sem ekki frásögu færandi fyrir utan þær sakir að á einni stoppistöð sem að maraþonhlauparar...
Veitingastaðurinn KOKS í Þórshöfn Færeyjum er veitingastaður Norðurlanda 2015 samkvæmt Nordic Prize. Þetta var tilkynnt í hófi á veitingastaðnum Noma í Kaupmannahöfn í síðustu viku. Staðirnir...
Færeyskir dagar verða um helgina í Flórunni, en þar mun Leif Sörensen einn af stofnendum af KOKS í Tórshavn í Færeyjum taka yfir eldhús Flórunnar laugardagskvöldið...