Eins og kunnugt er þá var forkeppni um titilinn Kokkur ársins 2019 haldin 6. mars s.l. og þeir fimm sem náðu efstu sætunum keppa til úrslita...
Fiskverslunin Hafið og Klúbbur matreiðslumeistara (KM) gerðu með sér samning á dögunum um samstarf í hráefni fyrir Kokkalandsliðið og keppnina Kokkur ársins meðal annars. Mynd: Kokkalandsliðið
Kokkur ársins 2019 verður krýndur í Hörpu 23. mars þar sem fimm kokkar keppa um þennan eftirsótta titil – í fyrsta sinn eru konur í meirihluta...
Í dag fór fram undankeppni í Kokkur ársins 2019 þar sem tíu kokkar kepptu um fimm pláss í lokakeppninni sjálfri sem fram fer í Hörpu laugardaginn...
Forkeppnin í Kokkur ársins 2019 fer fram í Kolabrautinni í Hörpu í dag. Tíu kokkar keppa um fimm pláss í lokakeppninni sjálfri sem haldin verður laugardaginn...
Keppnin Kokkur ársins 2019 fer fram í Hörpu laugardaginn 23. mars næstkomandi en það er einn af hápunktunum í dagatali Íslenska matardagatalsins. Þar takast á þeir...
Allir faglærðir matreiðslumenn, þ.m.t. sveinsprófshafar, sem sækjast eftir titlinum Kokkur ársins 2019 skulu senda inn uppskrift ásamt einni mynd.
Nútíminn var á staðnum þegar Kokkur ársins var valinn 24. febrúar í Flóa í Hörpu og eins og kunnugt er þá sigraði Garðar Kári Garðarsson og...
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í keppninni Kokkur ársins sem haldin var í Flóa í Hörpu í dag. Það var Garðar Kári Garðarsson sem...
Fréttayfirlit frá keppninni Kokk ársins hér.
Fimm manna úrslitakeppni í Kokkur ársins keppninni fer fram í Hörpu í dag, laugardag 24. febrúar. Keppendur sem munu keppa um titilinn Kokkur ársins 2018: Bjartur...
Í dag fá keppendur að líta verkefni keppninnar sem er í “mystery basket” formi, skrifa matseðil og tína saman hráefnið sitt. Á þessari stundu má búast...