Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara var haldinn laugardag 9. janúar s.l. á Hilton Reykjavík. Gestirnir voru um 350, kokkarnir 100 stk og 60 þjónar. Fyrir kvöldið voru gerðar...
Um langt árabil hefur Klúbbur matreiðslumeistara byrjað nýtt ár með glæsilegum margrétta hátíðarkvöldverði þar sem boðið er uppá allt það besta í mat og drykk. Skrunið...
Félagsfundir hjá Klúbbi Matreiðslumeistara verða haldnir 8. desember næstkomandi sem hér segir: Jólafundur KM Jólafundur KM haldinn 8. desember á Hótel Borg í gylltasalnum klukkan 18:00....
Við leitum að topp fagmönnum til að taka þátt í metnaðarfullu æfinga og keppnisstarfi liðsins. Þráinn Frey Vigfússon, Jóhannes Steinn Jóhannesson og Steinn Óskar Sigurðsson stýra...
Þann 11. nóvember 2015 fóru 10 “Gamlir“ félagar í Klúbbi Matreiðslumeistara í fræðsluferð austur að Kirkjubæjarklaustri. Þessi hópur “Gamlir K.M” eru 14 stofnendur klúbbsins, 16 febrúar...
Það var glatt á hjalla hjá meðlimum í Klúbbi matreiðslumeistara þegar þeir hittust á fundi nú í byrjun nóvember, en góð þátttaka var á fundinum. Fundurinn...
Meðlimir í Klúbbi Matreiðslumeistara ætla að fjölmenna á forsýningu á myndinni Burnt með Bradley Cooper í aðalhlutverki á fimmtudaginn 22. október í VIP salnum í Smárabíói....
Október fundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn þriðjudaginn 6. október klukkan 18:00 stundvíslega á Bjórgarðinum Fosshótel Reykjavík Þórunnartúni 1. Jimmy Wallster hótelstjóri mun taka á móti okkur...
September fundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn þriðjudaginn september á Hótel Holt kl 18:00. Friðgeir Ingi félagi okkar mun taka á móti okkur með glæsibrag og kynna hótelið...
Norðurlandaþing matreiðslumanna í Álaborg í Danmörku endaði með glæsilegri hátíðarveislu í Comwell hótelinu. Kenneth Petersen yfirmatreiðslumeistari Comwell og hans starfsfólk stóðu sig með prýði enda ekki...
Í dag kepptu þrír íslenskir fagmenn í matreiðslu og framreiðslu um Norðurlandameistaratitla í faggreinunum í Álaborg í Danmörku. Í flokki ungkokka „Nordic Chef Junior“ vann Rúnar...
23 manna hópur Íslendinga eru á Norðurlandaþingi matreiðslumanna í Álaborg í Danmörku, keppendur, dómarar, stjórnarmenn, ungliðar og aðrir félagsmenn en þingið lýkur nú um helgina. Fjölmargar...