Bjarni Gunnar Kristinsson hefur sett saman myndband sem sýnir Heimsmeistarakeppnina í Lúxemborg, en eins og kunnugt er þá lenti Íslenska Kokkalandsliðið í 5. sæti og er...
Við heimkomuna fékk Kokkalandsliðið skemmtilegar móttökur á Keflavíkurflugvelli þegar starfsmenn flugvallaþjónustunnar sprautuðu heiðursboga yfir flugvél Icelandair sem flutti liðið heim. Síðan biðu blóm og kampavín í...
Nú er það orðið ljóst, að Íslenska Kokkalandsliðið náði 5. sæti á Heimsmeistaramótinu í Lúxemborg og er þetta besti árangur Íslands hingað til. Innilega til hamingju...
Kokkalandsliðið náði þeim frábæra árangri að fá gull í bæði heita matnum og kalda borðinu á heimsmeistaramótinu í Lúxemborg. Við ætlum að fjölmenna og fagna liðinu...
Úrslit eru ljós í Heimsmeistarakeppninni í Lúxemborg: sæti Singapúr Sæti Svíþjóð sæti Bandaríkin Að svo stöddu er ekki vitað hvaða sæti Íslenska kokkalandsliðið hreppti, en greint...
Nú rétt í þessu var að berast þær fréttir að Íslenska kokkalandsliðið fékk gull medalíu fyrir kalda borðið og er liðið þá komið með tvö gull...
Sýningarborð Kokkalandsliðsins stendur í allan dag í keppnishöllinni. Á borðinu eru þrír forréttir, fjölbreyttir veisluréttaplattar, fimm rétta veislumatseðill, grænmetismatseðill, fingrafæði og margvíslegir eftirréttir og súkkulaði. Innblásturinn...
Keppnin í kalda borðinu er hafin hjá Kokkalandsliðinu en liðið hefur verið síðustu tvo sólarhringa að undirbúa alla réttina á kalda borðið sem nú hefur verið...
Norðurlandasamtök matreiðslumanna, NKF, er með kynningarbás á Expogast sýningunni í Lúxemborg ásamt Figgjo og WACS. Á myndinni eru Marthon Tjessem frá Figgjo, Hilmar B. Jónsson frá...
Á myndinni eru Hafliði Halldórsson forseti Klúbbs matreiðslumeistara og Gissur Guðmundsson forseti WACS, heimssamtaka matreiðslumanna, fyrir utan keppnishöllina í Lúxemborg. Gissur flutti ræðu við opnunina og...
Í gær keppti Danska Kokkalandsliðið í kalda matnum í heimsmeistarakeppninni í Lúxemborg og fengu silfurmedalíu. Danska liðið keppir á morgun í heita matnum, þ.e. á sama...
Á myndinni bendir Hafliði Halldórsson framkvæmdastjóri Kokkalandsliðsins stoltur á gullmedalíuna sem Ísland fékk fyrir heitu réttina. Framundan er seinni hluti keppninnar þar sem kalda borðinu verður...