Reykjavík Cocktail Weekend (RCW) fer af stað í dag með Íslandsmótum Barþjóna og kynningum frá öllum helstu vínbirgjum landsins í Gamla Bíó Húsið opnar klukkan 17...
Ice Breaker Games var leikur sem Vínþjónasamtök Íslands settu upp í úrslitum Norðalandamót vínþjóna sem haldið var hér á landi í september sl. Markmið leiksins var...
Hefur þú það sem til þarf að hreppa titilinn Arctic „Chef“ / „Mixologist“? Tvær keppnir verða haldnar þann 10. janúar 2022 á Strikinu Akureyri þar sem...
Samtök sem velur bestu víngarðana í Ástralíu var stofnað árið 2020, en það var gert til að upphefja áströlsku vínsöguna og vínsamfélagsins í heild sinni. Dómarar...
JÓLAFSSON keppninni lauk með pomp og prakt síðastliðinn sunnudag þar sem lokahópur kokteilabarþjóna og áhugafólks mætti í höfuðstöðvar Ólafsson Gin til að hrista og hræra kokteilana...
Norðurlandakeppnin Bartender Choice Awards verður haldin í Stokkhólmi 23. janúar 2022. Ísland verður í þriðja skiptið í röð í þessari keppni og munu skipuleggjendur keppninnar koma...
Fimmtudaginn 4. nóvember s.l. var í fyrsta skipti keppt í kokteilakeppni í Menntaskólanum í Kópavogi, þar sem nemendur kepptu í því að búa til glæsilega óáfenga...
Nú er nýlokin keppnin um Gyllta Glasið 2021 sem var undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Verðflokkur vína í keppninni í ár er frá 2.490 kr til 4.000...
Drinks International velur ár hvert „The Worlds Most Admired Whiskies“ og listar þar upp 50 aðdáunarverðustu viskí heims. Yamazaki var krýndur sem sigurvegari og enn og...
Keppnin um titilinn Hraðasti barþjónninn var haldin samhliða á aðalfundi barþjónaklúbbs Íslands nú í vikunni og var mikið líf og fjör í keppninni. Bacardi, Fernet Branca...
Ársfundur Barþjónaklúbbs Íslands verður haldin í kvöld þriðjudaginn 19. oktober klukkan 19:00 á Bragganum. Margt verður á dagskrá en þar á meðal verða kosið til forseta...
Besti Vínþjónn Norðurlanda 2021 fór fram á Grand Hóteli um helgina og 3ja manna úrslit fór fram live í Gamla Bíó sunnudaginn 26.sept sl ( sjá...