Á aðalfundi Barþjónaklúbbs Íslands BCI verður haldin keppnin: Hraðasti barþjónninn 2022, á mánudaginn 28. nóvember næstkomandi á veitingastaðnum Sólon við Bankastræti 7a í Reykjavík. Sjá einnig:...
Nú er nýlokin keppnin um Gyllta Glasið 2022 sem var er undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Verðflokkur vína í keppni í ár er frá 2.490 kr til...
Þá er föruneyti heimsmeistaramótsins í kokteilagerð komið heim til Íslands og það var svo sannarlega hátíð í bæ á Melia Internacional hótelinu í Varadero á Kúbu...
Nú hafa úrslit verið kunngjörð í Star Wine List verðlaunanna í ár, en tveir íslenskir veitingastaðir voru tilnefndir fyrir framúrskarandi vínseðla. Um er að ræða veitingastaðina...
Síðastliðinn sunnudag fór fram í Axelborg í Kaupmannahöfn hin árlega keppni um besta vínþjón norðurlanda og var það að þessu sinni hinn norski Sander Johnsson sem...
Tveir íslenskir veitingastaðir eru tilnefndir til Star Wine List verðlaunanna í ár fyrir framúrskarandi vínseðla. Um er að ræða veitingastaðina Brút og Dill sem tilnefndir eru...
Bjórhlaup RVK Brewing Co er örugglega eftirminnilegasta hlaup sumarsins, en Bjórhlaupið byrjar og endar við Bruggstofuna á Snorrabraut 56 í hjarta Reykjavíkur laugardaginn 3. september. Svæðið...
Að skapa nýja nálgun og breyta hugsunarhætti fólks þegar kemur að áfengi hefur verið eitt af aðal markmiðum Lyre‘s, eins stærsta framleiðanda áfengislausra drykkja á heimsvísu....
Í gær, sunnudaginn 26. júní, fór fram undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna sem haldið verður í Kaupmannahöfn 9. október næstkomandi. Keppendur fóru í gegnum skriflegt próf og...
Nú er nýlokin keppnin um Gyllta Glasið 2022 sem var er undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Verðflokkur vína í keppni í ár er frá 2.490 kr til...
English below Sunnudaginn 26. júní næstkomandi fer fram undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna. Auk þess að þreyta skriflegt próf, þurfa keppendur að blindsmakka og greina vín, geta...
Norðurlandakeppnin Bartender Choice Awards var haldin í tólfta sinn í ár og er þetta í þriðja sinn sem að Ísland tekur þátt. Bartender Choice Awards er...