Í dag hófst „Cocktail Weekend“ í Stykkishólmi sem stendur yfir í tvo daga, þ.e. 20. – 21. júlí. Þátttakendur eru allir helstu veitingastaðir og barir bæjarins...
World Class Barþjónakeppnin fór fram nú fyrir stuttu og var hún haldin með pompi og prakt í Íshellinum í Perlunni. Undankeppni átti sér stað fyrr um...
Nú er nýlokin keppnin um Gyllta Glasið 2018 sem var haldin í 14 sinn undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Verðflokkur vína í keppni frá 2.490 kr. til...
Búið er að dæma í forkeppni Jim Beam kokteilakeppninnar og velja þá 8 barþjóna sem munu etja kappi á úrslitakvöldinu. Líkt og áður voru innsendingar dæmdar...
Þemað á keppninni mun vera whiskey sour á tvenna vegu, eða sumar whiskey sour versus vetrar whiskey sour þar sem keppendur þurfa að búa til tvo...
Í gær var haldin Bulleit Bourbon „Recycling is Cool“ Kokteil Keppni en alls skráðu sig 25 barþjónar í keppnina. Þeir 15 barþjónar sem voru með frumlegustu...
Í lok nóvember í fyrra var haldin keppnin BeefeaterMIXLDN hér á Íslandi þar sem tólf frábærir barþjónar voru valdir af Beefeater teyminu í London að taka...
Fimmtudaginn 1. febrúar fara fram undankeppnir í Íslandsmótum Barþjóna samhliða Reykjavík Cocktail Weekend. Um tvær keppnir er að ræða: Íslandsmót Barþjóna samkvæmt IBA reglum – Sjá...
Samhliða Reykjavík Cocktail Weekend 2018 fer fram kosning um besta kokteil barinn 2017. Tilnefndir voru 19 staðir og voru þeir staðir sem fengu flestar tilnefningar valdir...
Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir hinni árlegu kokteilhátíð í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík dagana 31. janúar – 4. febrúar 2018. Hátíðin hefst miðvikudaginn...
Á milli jóla og nýárs komu saman nokkrir af bestu barþjónum landsins og kepptu sín á milli í Monkey Shoulder kokteilkeppni. Mikill erill var hjá öllum...
Frábær stemmning var á úrslitakvöldi BeefeaterMIXLDN sem haldin var á Hverfisbarnum í lok nóvember. Tólf frábærir barþjónar voru valdir af Beefeater teyminu í London að taka...