Þjónustumiðstöðin og veitingastaðurinn Kaffi Kjós við Meðalfellsvatn hætti rekstri síðastliðna helgi. „Síðasta helgin hjá okkur hér á Kaffi Kjós. Nú er komið að lokum hjá okkur...
Nú á dögunum lokaði Kaffi Kjós, þjónustumiðstöðin sem staðsett er í suðurhlíðum Meðalfells, fyrir fullt og allt. Rekstraraðilar og eigendur eru hjónin Birna Einarsdóttir og Hermann...