Hráefni: Rauðrófur, skrældar og skornar í bita 1 L edik, 4% 1 kg sykur 1 bolli sinnepsfræ 1 dl vatn Aðferð: Soðið þar til mjúkar. Sett...
Jólahlaðborð og jólamatseðlar sem veitingastaðir bjóða upp á er klárlega ómissandi hluti af jólaundirbúningnum. Við mælum með að hafa hraðar hendur og panta borð sem fyrst,...
Veitingageirinn.is óskar lesendum vefsins og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.
250 g smjörlíki 225 g sykur 225 g púðursykur 2 egg 475 g hveiti 1 tsk. natron 400 g niðurbrytjað suðusúkkulaði Aðferð: Mjúku smjörlíki, sykri, púðursykri,...
1 og 1/2 lítri af rauðvíni. Þarf ekkert að vera nein góð tegund. Svo er að bæta kryddpoka ofan í. Kryddpoki: Börkur af ½ appelsínu –...
Það er fátt sem gleður meira heldur en ilmurinn af nýbökuðum kræsingum sem leika við bragðlaukana og færa okkur þannig í átt að hinni einu sönnu...
Það er fátt betra og hátíðlegra en heitt súkkulaði um jólin! Þetta er heitt súkkulaði sem er fullkomið þegar það á að gera vel við sig...
Eins og síðustu ár þá listum við hér upp þau hótel og veitingahús sem bjóða upp á jólahlaðborð og aðrar hátíðarkræsingar. Jólahlaðborð og jólamatseðlar sem hótel...
Eftirfarandi uppskriftir eru fyrir fjóra. Forréttur Hvítlauksristaður humar 16 stk. Humarhalar 2 msk. Smjör 2 stk. Hvítlauksgeirar 1 pk. Blandað salat Aðferð: Takið humarinn úr skelinni...
Jólamarkaðurinn verður staðsettur á torginu við Laugaveg og Klapparstíg, en á markaðnum verður að finna 19 söluaðila með smávörur, drykki, matvörur og skemmtilegar jólavörur. Einnig verða...
Hráefni: 3 stk eggjahvítur 3 dl flórsykur 4 dl rice krispís Aðferð: Þeytið eggjahvíturnar þar til þær eru stífar. Bætið flórsykrinum smátt og smátt saman við....
Humarsúpa með Grurer ostasamloku og dillrjóma Forréttur fyrir 4 Humarsúpa: 1 kg humarhalar í skel 1 L kjúklingasoð frá Knorr (kjúklingateningur + 100ml vatn) 1 stk...