Meðlætið með jólamatnum skiptir flesta landsmenn miklu máli. Eftirfarandi eru hugmyndir af ljúffengu meðlæti fyrir jólamatinn: Laufabrauð, sjá góðar uppskriftir hér og hér. Rauðbeður, sjá uppskrift...
Það er hefð á mörgum heimilum að útbúa ís fyrir jólin. Margir halda sig við sömu uppskriftina sem hefur gengið í erfðir kynslóðanna á milli en...
Áhöfnin á frystiskipinu Snæfelli EA 310 hélt litlu jól um síðustu helgi, þar sem kokkarnir töfruðu fram hverja kræsinguna af annarri. Haraldur Már Pétursson matreiðslumeistari á...
Borðin svignuðu undan kræsingum í togaranum Kaldbak EA-1 um síðustu helgi. Kristinn Frímann Jakobsson matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð með síld, Ceviche, hunangsgljáðan hamborgarhrygg, grafinn...
Hráefni: Rauðrófur, skrældar og skornar í bita 1 L edik, 4% 1 kg sykur 1 bolli sinnepsfræ 1 dl vatn Aðferð: Soðið þar til mjúkar. Sett...
Jólahlaðborð og jólamatseðlar sem veitingastaðir bjóða upp á er klárlega ómissandi hluti af jólaundirbúningnum. Við mælum með að hafa hraðar hendur og panta borð sem fyrst,...
Veitingageirinn.is óskar lesendum vefsins og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.
250 g smjörlíki 225 g sykur 225 g púðursykur 2 egg 475 g hveiti 1 tsk. natron 400 g niðurbrytjað suðusúkkulaði Aðferð: Mjúku smjörlíki, sykri, púðursykri,...
1 og 1/2 lítri af rauðvíni. Þarf ekkert að vera nein góð tegund. Svo er að bæta kryddpoka ofan í. Kryddpoki: Börkur af ½ appelsínu –...
Það er fátt sem gleður meira heldur en ilmurinn af nýbökuðum kræsingum sem leika við bragðlaukana og færa okkur þannig í átt að hinni einu sönnu...
Það er fátt betra og hátíðlegra en heitt súkkulaði um jólin! Þetta er heitt súkkulaði sem er fullkomið þegar það á að gera vel við sig...
Eins og síðustu ár þá listum við hér upp þau hótel og veitingahús sem bjóða upp á jólahlaðborð og aðrar hátíðarkræsingar. Jólahlaðborð og jólamatseðlar sem hótel...