Fljótlegur hátíðareftirréttur eða sparilegur morgunmatur sem smakkast einstaklega vel. Hér má líka nota sykurlausa karamellusósu og eingöngu granóla í botninn. Fyrir 2 Innihald 2 dósir af...
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi er sannkallaður hátíðarmatur og hentar fullkomlega fyrir jól og áramót. Hérna færum við ykkur uppskrift að hátíðarveislu sem mun án efa hitta...
Það er fátt sem passar betur saman en ostur, döðlur og ristaðar pekanhnetur og þessi hátíðlegi forréttur tikkar í öll boxin. Einfaldur, bragðgóður og fallegur. Já,...
Innihald: 3 egg, aðskilin 50 g sykur 100 g hvítt súkkulaði 300 g rjómi frá Gott í matinn 150 g muldar piparkökur Aðferð: Aðskilið eggin, setjið...
Meðlætið með jólamatnum skiptir flesta landsmenn miklu máli. Eftirfarandi eru hugmyndir af ljúffengu meðlæti fyrir jólamatinn: Laufabrauð, sjá góðar uppskriftir hér og hér. Rauðbeður, sjá uppskrift...
Grautur 50 g grautagrjón 75 g vatn 250 g mjólk Hitið mjólkina ásamt vatninu að suðu og hellið grjónunum svo út í. Lækkið undir hellunni og...
Lagtertubotnar: 2 krukkur Helvítis eldpiparsultan – Surtsey og ananas 250 g sykur 250 g smjörlíki (smjör) mjúkt 2 egg 625 g hveiti 170 g síróp 10...
Franska kökuverslunin Sweet Aurora við Bergstaðastræti 14 býður upp á girnilegar jólakræsingar jólatrjáboli, súkkulaði, sultur, rillettes, konfekt nammi, makkarónur og margt fleira og er allt gert...
Það er hefð á mörgum heimilum að útbúa ís fyrir jólin. Margir halda sig við sömu uppskriftina sem hefur gengið í erfðir kynslóðanna á milli en...
Hráefni Gúrkur skornar í strimla, tenginga, sneiðar, eftir smekk 1 L 4% borð edik 1 kg sykur, má vera minna 1 bolli sinnepsfræ 1 dl vatn...
Hráefni Rauðkál saxað eftir smekk 1 L 4% edik 1 kg sykur 1 dL vatn Aðferð Soðið þar til orðið mjúkt „al dente“. Sett í heitar...
Athugið að þetta er hótel/veitingahúsa uppskrift og þarf að deila niður fyrir heimilisnotkun: 1400 gr sykur 250 ml vatn 2 tsk sítrónusafi 90 gr sýróp Soðið...