Það er fátt sem passar betur saman en ostur, döðlur og ristaðar pekanhnetur og þessi hátíðlegi forréttur tikkar í öll boxin. Einfaldur, bragðgóður og fallegur. Já,...
Innihald: 3 egg, aðskilin 50 g sykur 100 g hvítt súkkulaði 300 g rjómi frá Gott í matinn 150 g muldar piparkökur Aðferð: Aðskilið eggin, setjið...
Meðlætið með jólamatnum skiptir flesta landsmenn miklu máli. Eftirfarandi eru hugmyndir af ljúffengu meðlæti fyrir jólamatinn: Laufabrauð, sjá góðar uppskriftir hér og hér. Rauðbeður, sjá uppskrift...
Grautur 50 g grautagrjón 75 g vatn 250 g mjólk Hitið mjólkina ásamt vatninu að suðu og hellið grjónunum svo út í. Lækkið undir hellunni og...
Lagtertubotnar: 2 krukkur Helvítis eldpiparsultan – Surtsey og ananas 250 g sykur 250 g smjörlíki (smjör) mjúkt 2 egg 625 g hveiti 170 g síróp 10...
Franska kökuverslunin Sweet Aurora við Bergstaðastræti 14 býður upp á girnilegar jólakræsingar jólatrjáboli, súkkulaði, sultur, rillettes, konfekt nammi, makkarónur og margt fleira og er allt gert...
Það er hefð á mörgum heimilum að útbúa ís fyrir jólin. Margir halda sig við sömu uppskriftina sem hefur gengið í erfðir kynslóðanna á milli en...
Hráefni Gúrkur skornar í strimla, tenginga, sneiðar, eftir smekk 1 L 4% borð edik 1 kg sykur, má vera minna 1 bolli sinnepsfræ 1 dl vatn...
Hráefni Rauðkál saxað eftir smekk 1 L 4% edik 1 kg sykur 1 dL vatn Aðferð Soðið þar til orðið mjúkt „al dente“. Sett í heitar...
Athugið að þetta er hótel/veitingahúsa uppskrift og þarf að deila niður fyrir heimilisnotkun: 1400 gr sykur 250 ml vatn 2 tsk sítrónusafi 90 gr sýróp Soðið...
Ljúffengur bláberjaeftirréttur en berjavertíðin nálgast alltaf óðfluga. Hráefni: 200 g bláber (sítrónusafi m. hrásykur) 1 dallur marscapone-ostur 1 peli þeyttur rjómi (eða þeytirjómi) Nokkrar súkkulaðikexkökur 1...
Hráefni Lambahryggur 1 lambahryggur Salt og pipar 2 msk. olía 10 gr timían, rifið af stilkunum 10 gr rósmarín, rifið af stilkunum og saxað 30 gr...