Veitingastaðir í Texas eiga nú von á heimsókn frá Michelin eftirlitsmönnum, en er þetta í fyrsta sinn sem Michelin matarhandbókin kemur út í Texas og munu...
Kóreska steikhúsið COTE er eina steikhúsið í heiminum sem er með Michelin stjörnu og er staðsett í New York. Eigandi er veitingamaðurinn Simon Kim, yfirkokkur er...
Sushi Samba tekur þátt í Food & Fun og fékk til sín gestakokkinn og matreiðslustjörnuna Douglas Rodriguez. Douglas Rodriguez er heimsþekktur sem guðfaðir ný “Latino” matargerðar...
Upplifið íslenskan mat, tónlist og hefðir dagana 24. – 27. september 2014 í Denver, en viðburðurinn heitir „Bragð af Íslandi í Denver 2014“ eða „Taste of...
Charlie Trotter lést í gær 54 ára aldri, en sonur hans Dylan kom að honum á heimili Trotter við Lincoln Park í Chicago þar sem hann...
Verðlaunin eru veitt af James Beard Foundation í Bandaríkjunum og eru af mörgum talinn Óskarsverðlaun í matvæla og veitingageiranum þar í landi. Má þar nefna meðal...
Völundur Snær Völundarson kynnir bók sýna Delicious Iceland ásamt því að kynna land og þjóð á bókasýningunni í London dagana 14-16 apríl. Völundur Snær Völundarson,...
Charlie Trotter Rétturinn með íslenska humrinum: Icelandic Langoustines with Cockles, Celery, Yukon Gold Potato & Roasted Shallot Vinaigrette Staðurinn heitir Charlie og er á Palazzo Hotel...
Laugardaginn 9 desember opnaði nýr veitingastaður sem ber nafnið Icelandic Fish Chips, hann er staðsettur við Tryggvagötu 11, en það er hún Erna Kaaber fjölmiðlakona sem...
James Andrew Beard fæddist þann 5 maí 1903 í Portland, Oregon og voru foreldrar hans Elizabeth og John Beard. Móðir hans var mikil áhugamanneskja um mat...