Alls tóku 34 barþjónar þátt í keppninni í ár og komust 10 stigahæstu keppendurnir áfram og kepptu til úrslita um að hreppa hinn eftirsótta Bláa Safír. ...
Bombay keppnin um Bláa Safírinn 2025 fer nú fram, í vikunni fór dómnefnd á milli staða og dæmdi 34 Bombay kokteila og nú liggur fyrir hvaða...
Keppnin Graham’s Blend Series Cocktail Competition verður haldin 27. febrúar næstkomandi, staðsetning og tími auglýst síðar. Sigurvegaranum úr hverri landskeppni verður boðið til Porto í maí...
Það verður sannkölluð íslensk matarveisla í Noregi, dagana 14. – 17. júní, þegar þeir félagarnir Andreas, Jakob og Róbert verða með PopUp á veitingastaðnum Majorens Kro...
Búið er að dæma í forkeppni Jim Beam kokteilakeppninnar og velja þá 15 keppendur sem taka þátt í undanúrslitum þann 28.08.2019: Andri Davíð Pétursson – Krydd...