Mikið vatnstjón varð á veitingastaðnum Issi Fish & Chips á Fitjum í Reykjanesbæ nú fyrir helgi eftir að heitavatnsrör gaf sig. „Það var mikið vatnstjón, heitt...
Issi Fish & Chips matarvagninn er kominn við gosstöðvarnar í Meradölum. Ekki er einungis Fiskur og franskar til sölu, líkt og matarvagninn er frægastur fyrir, því...
Matarvagninn Issi Fish & Chips hefur fengið fastan stað á Selfossi og kemur til með að bjóða upp á þennann ljúffenga rétt fyrir sunnlendingar í allt...
„Allt á fullu gasi hjá okkur fyrir daginn. Opnum á bílastæðinu á gönguleið að gosstöðvum.“ segir í tilkynningu frá Issi Fish & chips sem ætlar einnig...
Veðrið hefur leikið við höfuðborgina í dag og er fátt betra en að fá sér gómsætan fiskrétt í góða veðrinu. Jóhann Issi Hallgrímsson framreiðslu-, og matreiðslumaður...
Framkvæmdir standa yfir á Fitjum í Reykjanesbæ þar sem matarvagninn Issi Fish & Chips er staðsettur, en þar er verið að koma upp aðstöðu/vinnslu eldhús. Jóhann...
Lobster-hut hefur óskað eftir lóð við Fitjar í Reykjanesbæ undir starfsemi sína, en fyrirtækið rekur matarvagna á höfuðborgarsvæðinu, meðal annars í miðbænum auk þess að bjóða...
Fljótt skipast veður í lofti hjá matarvagninum Issi Fish & Chips, en um síðustu helgi hætti vagninn í Grindavík allri starfsemi tæpum tveimur mánuðum eftir opnun...
Um miðjan júní s.l. opnaði Jóhann Issi Hallgrímsson matreiðslu- og framreiðslumeistari matarvagn í Grindavík ásamt eiginkonu sinni Hjördísi Guðmundsdóttur. Rífandi gangur hefur verið frá opnun í...
Issi kokkur, eða Jóhann Issi Hallgrímsson hefur opnað matarvagn í Grindavík ásamt eiginkonu sinni Hjördísi Guðmundsdóttur. Matarvagninn heitir Issi – Fish & Chips og er staðsettur...