Loka viðburður Reykjavík Cocktail Weekend var haldinn í Gamla Bíó á sunnudaginn. Nóg var um að vera og eru úrslit hátíðarinnar kunngjörð. Viðburðurinn var yfir Gala...
English below Stærsta kokteilahátíð Íslands, Reykjavík Cocktail Weekend verður haldin 3. – 7. apríl. Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir þessari árlegu hátíð í samstarfi við alla helstu...
Skráning í Íslandsmeistaramót Barþjóna og Þema keppni RCW er hafin! (ENGLISH BELOW) Skráðu þig HÉR eða á forminu neðst í fréttinni! Í ár verður keppt Freyðandi eða ,,Sparkling” flokki á...
Skráning í Íslandsmeistaramót Barþjóna og Þema keppni RCW er hafin! (ENGLISH BELOW) Skráðu þig HÉR eða á forminu neðst í fréttinni! Í ár verður keppt Freyðandi eða ,,Sparkling” flokki á...
Í síðustu viku fór fram hin árlega kokteilahátíðin Reykjavík Cocktail Weekend sem lauk á sunnudaginn 2. apríl með barþjónakeppni. Það er Barþjónaklúbbur Íslands sem hefur veg...
Fimmtudagskvöldið 30. mars sl. fóru fram undanúrslit í Íslandsmótum Barþjóna 2023. Keppt var í tveimur flokkum það kvöldið og komust eftirfarandi keppendur áfram í úrslit sem...
Reykjavík Cocktail Weekend hefst í dag og stendur yfir til 2. apríl 2023. Barþjónaklúbbur Íslands fagnar 60 ára afmæli og því verður hátíðin í ár glæsilegri...
(ENGLISH AND REGISTRATION FORM BELOW) Skráning er hafin fyrir Íslandsmót Barþjóna 2023! Undanúrslit mótsins verða haldin í Gamla Bíó fimmtudaginn 30. mars og hefst keppnin á...
Reykjavík Cocktail Weekend snýr aftur í sinni fyrri dýrð! Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir þessari árlegu hátíð í samstarfi við helstu vínbirgja, veitingahús og skemmtistaði Reykjavíkur dagana...
Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir hinni árlegu kokteilahátíð Reykjavík Cocktail Weekend í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík dagana 29. mars – 02. apríl 2023....
Í gærkvöldi fór fram Íslandsmeistaramót barþjóna og Vinnustaðakeppni í Gamla Bíó. Keppt var í Long Drink í Íslandsmeistaramóti barþjóna og Tiki þema í Vinnustaðakeppninni. Það er...
Reykjavík Cocktail Weekend (RCW) fer af stað í dag með Íslandsmótum Barþjóna og kynningum frá öllum helstu vínbirgjum landsins í Gamla Bíó Húsið opnar klukkan 17...