Instagram myndin sem vakti mesta athygli okkar í júlí var meðfylgjandi mynd sem @vonmathus tók. Myndin er í takt við það sem veitingageirinn.is fjallar hvað mest...
Það er fátítt að lúða sé í boði á veitingastöðum og hótelum landsins, enda er bannað að veiða lúðu. Í reglugerð sem gerð var árið 2011...
Í gær lauk götumatarhátíðin Krás sem haldin hefur verið Fógetagarðinum í Reykjavík síðastliðna fimm laugardaga og var líkt og öll hin skiptin vel heppnaður. Vonandi, en...
Á sunnudaginn s.l. fór fram keppni hjá matreiðslunemunum sem starfa á Fiskmarkaðinum og Grillmarkaðinum og kepptu 14 matreiðslunemar. Starfsfólk og eigendur voru dugleg að tagga #veitingageirinn...
Staffið á LAVA flott á því í dag.. Rúlluðum upp 340 manns í A la carte 😉 og allir í spari dressinu að sjálfsögðu. , sagði...
Innanhúsmót Kaffibarþjóna Kaffitárs var haldið í gær í höfuðstöðvum fyrirtækisins á Stapabraut, Njarðvík. Níu keppendur mættu til leiks og komu margar skemmtilega framsetningar á drykkjum fram...
Fjölmargar og skemmtilegar Instagram myndir frá nemendum í Hótel og matvælaskólanum hafa verið að birtast síðustu daga hér á veitingageirinn.is. Meðfylgjandi myndir eru aðeins hluti af...
Sævar Karl Kristinsson yfirmatreiðslumaður á Borg restaurant taggar #veitingageirinn á Instagram mynd sem sýnir nýjan og girnilegan rétt á Borginni, keila með paprikusósu, grillaður ananas og...
Fjölmargar Instagram myndir hafa verið birtar á forsíðunni frá lesendum veitingageirans og hvetjum við alla fagmenn og áhugafólk um mat og vín að nota hashtag-ið #veitingageirinn...
Freisting.is hefur komið sér fyrir á Instagram með „hashtaginu“ #veitingageirinn og birtast allar myndir á forsíðunni. Eins og kunnugt er þá hefur facebook bætt við Hashtag...