Ath. Örfá sæti laus á námskeiðið
Markmið námskeiðsins er að þjálfa aðferðir og vinnubrögð við eftirrétti og dessert kökur. Áhersla verður lögð á að ná góðri færni þar sem meðal annars verður...
Á námskeiðinu eru kennd undirstöðuatriði við bæði patégerð og að grafa kjöt. Farið er yfir helstu þætti sem snúa að framleiðslunni, t.d. val og snyrting hráefna,...
Námskeiðið hentar öllum þeim sem áhuga hafa á að bæta við sig þekkingu í grænmetis og plöntufæði (vegan) matreiðslu Námskeiðið snýst í grunninn að grænmetiseldamennsku og...
Núna hefur dómnefndin gefið út nánari upplýsingar um verkefnið í bakstri á Íslandsmóti nema og ungsveina í matvæla- og veitingagreinum 2024. Er þá ekki bara að...
Iðan Fræðslusetur í samstarfi við Klúbb Matreiðslumeistara og matreiðslumeistarann Gert Klötzke, heldur dómara- og keppnis námskeið fyrir matreiðslumenn þann 1. október næstkomandi í Húsi Fagfélaganna, Stórhöfða...
Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla og veitingagreinum 2024 fer fram í Hótel og matvælaskólanum þann 2. nóvember. Þau sem fædd eru 2000 og seinna hafa...
Jón Gísli Jónsson kjötiðnaðarmaður og fyrirliði Landsliðs Kjötiðnaðarmanna sýnir í meðfylgjandi myndbandi hvernig á að skera og grilla Picanha steik. Picanha er vöðvi sem liggur ofan...