Námskeiðið hentar öllum þeim sem áhuga hafa á að bæta við sig þekkingu í grænmetis og plöntufæði (vegan) matreiðslu Námskeiðið snýst í grunninn að grænmetiseldamennsku og...
Núna hefur dómnefndin gefið út nánari upplýsingar um verkefnið í bakstri á Íslandsmóti nema og ungsveina í matvæla- og veitingagreinum 2024. Er þá ekki bara að...
Iðan Fræðslusetur í samstarfi við Klúbb Matreiðslumeistara og matreiðslumeistarann Gert Klötzke, heldur dómara- og keppnis námskeið fyrir matreiðslumenn þann 1. október næstkomandi í Húsi Fagfélaganna, Stórhöfða...
Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla og veitingagreinum 2024 fer fram í Hótel og matvælaskólanum þann 2. nóvember. Þau sem fædd eru 2000 og seinna hafa...
Jón Gísli Jónsson kjötiðnaðarmaður og fyrirliði Landsliðs Kjötiðnaðarmanna sýnir í meðfylgjandi myndbandi hvernig á að skera og grilla Picanha steik. Picanha er vöðvi sem liggur ofan...
English below Nú stendur yfir fræðslukönnunin ,,Viltu hafa á framtíð fræðslu í hótel- og veitingageiranum – þitt álit skiptir máli“. Ef þú ert ekki nú þegar...
Námskeiðið byrjar seinnipart dags föstudaginn 30. ágúst með fyrirlestri og sýningu á helstu ætisveppategundum sem við gætum átt von á að finna í sveppagöngu. Þar er...
Andrea Ylfa Guðrúnardóttir, framleiðslumeistari græjar fyrir okkur ítalska sumarkokteilinn, Santi Rosa Spritz.
Á fjórða hundrað manns sóttu Bransadaga Iðunnar sem haldnir voru dagana 14. – 16. maí og voru helgaðir nýsköpun í iðnaði í ár. Í tilefni Bransadaga...
Bransadagar Iðunnar fara fram í dag og á morgun 15 og 16 maí. Á Bransadögum verður boðið upp á fjölbreytta fræðslu tengda nýsköpun i eftirfarandi iðngreinum...
Markmið námskeiðsins er að auka færni þátttakenda við flökun, sem og nýtingu á ýmsum fisktegundum sem veiðast við strendur Íslands. Áhersla verður lögð á mismunandi aðferðir...