Föstudag 31. mars s.l. veittu íslenskir sauðfjárbændur viðurkenningar þeim samstarfsveitingahúsum sem þykja hafa skarað fram úr við að kynna íslenskt lambakjöt fyrir erlendum ferðamönnum. Viðurkenningin ber...
Hafliði Halldórsson matreiðslumaður er verkefnastjóri hjá Icelandic Lamb sem er markaðsskrifstofa sauðfjárbænda. Hafliði starfar náið með veitingamönnum að aukinni sölu lambakjöts og vill nú stórauka samstarfið...