Rúnar Gíslason skoraði á Baldur og tók hann við áskoruninni og hérna koma svörin hans. Fullt Nafn? Baldur Hafsteinn Guðbjörnsson Fæðingardagur og ár? 19. nóvember 1980...
Hallgrímur Ingi Þorláksson skoraði á Rúnar Gíslason og tók hann við áskoruninni og hérna koma svörin hans. Fullt nafn? Rúnar Gíslason Fæðingardagur og ár? 25.11.1971 Áhugamál?...
Sturla Birgisson skoraði á Hallgrím Inga Þorláksson og hann tók við áskoruninni og hérna koma svörin hans. Aldur? 46 ára Áhugamál? Skíði, stangveiði og skotveiði Maki...
Sigurður Laufdal skoraði á Sturla Birgisson matreiðslumeistara sem svarar hér nokkrum laufléttum spurningum. Fullt nafn Sturla Birgisson Fæðingardagur og ár 23. september 1963 Maki og Börn?...
Sigurður Laufdal er fyrstur til að ríða á vaðið í „Hver er maðurinn“ og eftirfarandi eru hans svör við spurningunum. Fullt nafn? Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson...