Nemakeppnin í matreiðslu og framreiðslu fór fram í Hótel- og matvælaskólanum þriðjudaginn 30. október s.l. Samtals tóku 15 matreiðslunemar þátt í keppninni og fjórir framreiðslunemar. Sigurvegarar...
Haldin var æfing í gær fimmtudaginn 15 mars 2007 í Hótel og Matvælaskólanum sem bar nafnið „Brauð, matur og vín 2007“, en þar gafst nemendum frá...
Síðastliðin miðvikudag 8. nóvember var góður gestur í Hótel og matvælaskólanum með kennslu fyrir matreiðslumenn á vegum G.V. Það var Agnar Sverrisson sem er öllum...
Í Hótel og matvælaskólanum eru matreiðslunemar í verklega æfingu með fartölvur sínar, en þeir sækja uppskriftir og öll viðföng á netið fyrir æfinguna. Ragnar Wessman fagstjóri...