Norræna Nemakeppnin er að þessu sinni haldin hér á landi dagana 8. og 9. apríl nk. í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi. Samtals taka fjórir nemendur...
Í gær og í dag fór fram forkeppni í Nemakeppni Kornax í bakstri og var hún haldin í Hótel-, og matvælaskólanum í Menntaskólanum í Kópavogi. 11...
Nemakeppni Kornax 2016 í bakstri og verður haldin í Hótel-, og matvælaskólanum, en það er Kornax, Landssamband bakarameistara og Klúbbur bakarameistara sem sjá um framkvæmd keppninnar....
Food and Fun matarhátíðin var sett fyrir viku í skólanum okkar. Nemendur í 2 bekk matreiðslu, bakaradeild og 3. bekk framreiðslu sáu um veisluna. Þessi veisla...
Í framhaldi af innleggi hér gat ég þess að hópavinna í verklegu væri framundan. Eins og allir vita vinna nemendur uppskriftir og ákveða framsetningu í bóklegum...
Nemendur í 2. bekk matreiðslu sýndu góða takta í kalda eldhúsinu í dag. Eitt af verkefnunum var laxarúlla með mæjones-sósu, grænmeti og bakstri og svo staup...
Í Bítinu á Bylgjunni nú á dögunum voru Hallgrímur Sæmundsson, kennari í framreiðslu, og Ástríður Guðmundsdóttir, kennari í bakaraiðn, kenna bæði í Hótel og matvælaskólanum gestir...
Búast má við að fjöldi útskrifaðra sveina í matreiðslu hér á landi muni tvöfaldast á næstu árum og verða um sjötíu talsins. Á síðasta ári luku...
Báðum fagkennurum í kjötiðn við Hótel- og matvælaskólann hefur verið sagt upp. Formaður Meistarafélags kjötiðnaðarmanna segir þetta alvarlegt mál fyrir greinina. Að sögn Halldórs J. Ragnarssonar...
Íslandsmót matreiðslu- og framreiðslunema fór fram þriðjudaginn 3. nóvember sl. í Hótel- og matvælaskólanum. Auglýst var eftir þátttakendum og samtals sóttu 20 nemar um að fá...
Bakara-, framreiðslunemar í Hótel og matvælaskólanum í Menntaskólanum í Kópavogi tóku á móti gestum í gærdag og þau stóðu sig með prýði. Fjölmargir gestir mættu sem...
Í gær var skrifað undir samstarfsverkefnið Landsbrauð, milli Slysavarnafélagsins Landsbjargar, bakara landsins og Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar sem heldur utan um framkvæmdina. Verkefnið felst í því að...