Í framhaldi af innleggi hér gat ég þess að hópavinna í verklegu væri framundan. Eins og allir vita vinna nemendur uppskriftir og ákveða framsetningu í bóklegum...
Nemendur í 2. bekk matreiðslu sýndu góða takta í kalda eldhúsinu í dag. Eitt af verkefnunum var laxarúlla með mæjones-sósu, grænmeti og bakstri og svo staup...
Í Bítinu á Bylgjunni nú á dögunum voru Hallgrímur Sæmundsson, kennari í framreiðslu, og Ástríður Guðmundsdóttir, kennari í bakaraiðn, kenna bæði í Hótel og matvælaskólanum gestir...
Búast má við að fjöldi útskrifaðra sveina í matreiðslu hér á landi muni tvöfaldast á næstu árum og verða um sjötíu talsins. Á síðasta ári luku...
Báðum fagkennurum í kjötiðn við Hótel- og matvælaskólann hefur verið sagt upp. Formaður Meistarafélags kjötiðnaðarmanna segir þetta alvarlegt mál fyrir greinina. Að sögn Halldórs J. Ragnarssonar...
Íslandsmót matreiðslu- og framreiðslunema fór fram þriðjudaginn 3. nóvember sl. í Hótel- og matvælaskólanum. Auglýst var eftir þátttakendum og samtals sóttu 20 nemar um að fá...
Bakara-, framreiðslunemar í Hótel og matvælaskólanum í Menntaskólanum í Kópavogi tóku á móti gestum í gærdag og þau stóðu sig með prýði. Fjölmargir gestir mættu sem...
Í gær var skrifað undir samstarfsverkefnið Landsbrauð, milli Slysavarnafélagsins Landsbjargar, bakara landsins og Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar sem heldur utan um framkvæmdina. Verkefnið felst í því að...
Með haustinu mun hótelnámið César Ritz Colleges flytja yfir til Opna háskólans, en námið hefur verið kennt í Hótel og matvælaskólanum í MK síðastliðin ár. Við...
Baldur Sæmundsson, áfangastjóri í Hótel og matvælaskólanum í MK, segir í samtali við mbl.is að stelpur sækja meira í bakaraiðn en áður tíðkaðist en í dag...
Sveinspróf í bakaraiðn var haldið í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi dagana 12. og 13. maí 2015. Var það samdóma álit fagmanna og gesta að prófin...
Nemendur í 3. bekk í matreiðslu í Hótel og matvælaskólanum hafa sett saman skemmtilegt vídeó í tilefni af Kópamessunni. Kópamessa er gamall siður í Menntaskólanum í...