Hótel Ísafjörður er rógróið fyrirtæki á Ísafirði sem rekur fjölbreytta gististaði. Hótelið auglýsir eftirfarandi störf laus til umsóknar á nýjan veitingastað hótelsins: Yfirþjónn, yfirmatreiðslumaður og matreiðslumaður....
Þorsteinn F. Þráinsson matreiðslumeistari birti nú fyrir skömmu á facebook myndir af fyrsta jólahlaðborði á Hótel Ísafirði um árið 1988. Við fjölskyldan fluttum vestur í byrjun...
Þeir félagar Halldór Karl Valsson og Eiríkur Gísli Johansson tóku við rekstri veitingastaðar á hótel Ísafirði af SKG-veitingum miðvikudaginn 1. ágúst s.l. og heitir nýi veitingastaðurinn...
Klúbbur Matreiðslumeistara lagði land undir fót og hélt til höfuðstaðar vestfjarða, Ísafjarðar við Skutulsfjörð, til að halda hin árlega aðalfund og árshátíð. Ferðin hófst með um...
Nýársfagnaður SKG veitinga verður haldinn laugardaginn 7. janúar. Á undanförnum árum hafa matreiðslumenn SKG-veitinga boðið gestum sínum rétti sem sjaldgæfir eru á matseðlum veitingahúsa. Meðal annars...
Byrjað er að taka á móti borðapöntunum fyrir árlega villibráðaveisla SKG-veitinga sem verður haldin á Hótel Ísafirði laugardaginn 5. nóvember. Að venju verða miklar kræsingar á...