Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en síðastliðna daga hefur verið ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með ábendingu?...
Í ljósi nýjustu frétta og samkvæmt tilmælum frá þríeykinu til landsmanna hefur Hótel Geysir tekið þá erfiðu ákvörðun að loka næstu tvær vikurnar eða til 22...
Fyrir tveimur vikum síðan greindum við frá að talsverð óvissa ríkir í veitingabransanum hvort að jólahlaðborðin verða á boðstólnum í ár á veitingastöðum og hótelum. Fyrsta...
Á einu fallegasta hóteli landsins er stórkostlegan veitingastað að finna. Hér nýtur þú matarins á hverasvæði sem geymir náttúruundrið Geysi. Svona hefst skemmtileg og áhugaverð umfjöllun...
Grillmarkaðurinn og Sjávargrillið opnar aftur í dag miðvikudaginn 22. apríl eftir langþráða bið. Fiskfélagið opnaði 17. apríl s.l. SKÁL! á Hlemmi opnar að öllum líkindum 4....
Hótel Geysir verður lokað þangað til í lok apríl vegna aðstæðnanna sem skapast hafa vegna kórónuveirufaraldursins COVID-19. Geysir Glíma veitingahús verður hins vegar opið fyrir þá...
Þá eru matreiðslumeistararnir Gunnar Páll Gunnarsson og Bjarki Ingþór Hilmarsson komnir á fullt í undirbúning, en þeir félagar ætla að bjóða upp á glæsilegan átta rétta...
Gunnar Páll Gunnarsson matreiðslumeistari kemur í heimsókn á Hótel Geysi, dagana 18. og 19. október 2019, þar sem hann hittir fyrir Bjarka Hilmarsson matreiðslumeistara staðarins. Saman...
Framkvæmdir við 77 herbergja glæsihótel við Geysi í Haukadal miðar vel áfram, en stefnt er að opnun hótelsins árið 2018. Nýbyggingin verður um 7 þúsund fermetrar...
Í dag verður byrjað að steypa upp 77 herbergja glæsihótel við Geysi í Haukadal. Stefnt er að opnun hótelsins árið 2018. Nýbyggingin verður um 7 þúsund...
Vöknuðum um áttaleitið eftir góðan svefn í mjög góðum rúmum, skveruðum okkur af og skelltum okkur í morgunmatinn og var hann mjög góður, sátum í rólegheitum...
Hótel Geysir og Jacobs Crekk bjóða til hátíðarkvöldverðar laugardagskvöldið 3. október á Hótel Geysi til styrktar Grensásdeildar. Hátíðarkvöldverðurinn verður undir stjórn matreiðslumeistarann Bjarka Hilmarsson og er...