Dagana 5. – 9. september fór Evrópumót iðn-, verk- og tæknigreina, Euroskills 2023, fram í Gdańsk í Póllandi. Ellefu ungir og efnilegir keppendur frá Íslandi tóku...
Fyrsti keppnisdagur í Euroskills, Evrópumót iðn-, verk-, og tæknigreina fór fram í gær, en keppnin er haldin í Gdańsk í Póllandi dagana 6. – 8. september....
Euroskills, Evrópumót iðn-, verk-, og tæknigreina fer fram í Gdańsk í Póllandi dagana 5. – 9. september með opnunarhátíð í dag 5. september og lokaathöfn og verðlaunaafhending...
Opnunarhátíð Euroskills, Evrópumót iðn-, verk-, og tæknigreina í Gdańsk í Póllandi fer fram í dag, en keppnin stendur yfir dagana 6. – 8. september og lokaathöfn og...
Keppendur frá Íslandi voru matreiðslunemarnir Hinrik Örn Halldórsson og Marteinn Rastrick hjá LUX veitingum. Í framreiðslu kepptu þeir Finnur Gauti Vilhelmsson nemi á Vox Brasserie og...
Norræna nemakeppnin fór fram síðastliðna tvo daga og var hún haldin í Osló í Hótel og matvælaskólanum þar í landi. Í matreiðslu kepptu Hinrik Örn Halldórsson...
Þá er Bocuse d´Or ferlið búið þvílíkt ævintýri, mikill þroski að fara í gegnum þetta, margir veggir sem maður lenti á og þurfti að yfirstíga, ásamt...
Sex keppendur tóku þátt í keppni í matreiðslu að þessu sinni á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem fram fór í Laugardalshöllinni dagana 16. – 18. mars....
Íslandsmót iðn- og verkgreina fór fram Laugardalshöllinni dagana 16. – 18. mars sl. Keppt var í 21 faggreinum þar sem keppendur tókust á við krefjandi og...
Á Íslandsmóti iðn- og verkgreina, sem hefst í dag og stendur yfir til 18. mars í Laugardalshöllinni, verður keppt í 21 faggreinum þar sem keppendur takast...
Sigurjón Bragi Geirsson náði 8. sæti í Bocuse d´Or heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu sem haldin var í Lyon 22. – 23. janúar. Úrslitin voru tilkynnt í...
Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá mörgum, sem fylgjast með kokkakeppnum að Sigurjón Bragi Geirsson keppir fyrir hönd Íslands í virtustu matreiðslukeppni heims, Bocuse d´Or,...