Í dag fór fram úrslitakeppnin um titilinn Kokkur ársins 2025. Keppnin hófst klukkan 09:00 í morgun og lauk klukkan 16:30. Að lokinni keppni fór verðlaunaafhending fram...
Keppnirnar um Kokk ársins og Grænmetiskokk ársins fara fram í IKEA um helgina. Forkeppni Kokks ársins hefst á morgun fimmtudaginn 27. mars, þar sem átta keppendur...
Sælkeramatur hélt sinn þemadag í mánuðinum með einstöku matarboði, þar sem einn af uppáhalds veitingastöðum þeirra, Sumac, kom að samstarfi. Viðburðurinn var vel sóttur og vakti...
Í dag lauk undankeppni Evrópu fyrir Global Chefs Challenge sem haldin verður í Wales 2026. Keppnin stóð yfir í þrjá daga og keppt var í fjórum...
Í morgun hófst annar keppnisdagar af þremur í undankeppni Evrópu fyrir Global Chefs Challenge sem haldin verður í kringum heimsþing matreiðslumann sem fram fer í Wales...
Í dag hófst undankeppni Evrópu fyrir Global Chefs Challenge sem haldin verður í kringum heimsþing matreiðslumanna sem fram fer í Wales 2026. Í þessari keppni eru...
Dagana 16. til 18. febrúar fer fram undankeppni Evrópu fyrir Global Chefs Challenge sem haldin verður í kringum heimsþing matreiðslumanna sem fram fer í Wales 2026....
Hinrik Örn Lárusson nýkringdur Kokkur Ársins verður með Pop-Up á Brasserie Aski laugardaginn 4. maí þar sem hann býður upp á glæsilegan fimm rétta matseðil. Hinrik...
Hinrik Örn Lárusson hjá Lux veitingum sigraði í keppninni Kokkur ársins árið 2024 en keppnin fór fram í IKEA í dag. Ísak Aron Jóhannsson ZAK veitingar...
Í gær fór fram keppnin um titilinn Grænmetiskokk ársins 2024, keppnin gekk vonum framar þar sem fimm matreiðslumenn kepptu um titilinn, þeir nutu aðstoðar nema af...
Í dag fór fram forkeppni fyrir keppnina um Kokk ársins 2024 sem haldin verður í Ikea laugardaginn 13. apríl. Verkefni dagsins var að elda kjúklingabringu og...
Keppnirnar Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins verða haldnar í IKEA sem hefur sett upp 5 keppniseldhús þar sem gengið er út úr versluninni inná sjálfsafgreiðslulagerinn. Forkeppni...