Nú styttist í International Chefs Day eða Alþjóðadag Matreiðslumanna. Hann er haldinn 20. október ár hvert. Það er farið fram á að Matreiðslumenn fari í skóla...
„Þegar ég var á síðasta þingi Alheimssamtaka Matreiðslumanna “WACS“ í Kuala Lumpur hitti ég einn af stjórnarmönnum Alheimssamtakanna, þar sem hann spurði hvort ég gæti komið...
Þann 20. október er Alþjóðadagur Matreiðslumanna „International Chefs Day“. Þessi dagur er á vegum Alþjóðasamtaka Matreiðslumanna Worldchefs.org – WACS. Það er farið fram á að kokkar...
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2017. Að meðaltali eru um 55 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði. Fréttir ársins á veitingageirinn.is...
Kæru lesendur. Stundum getur maður ekki orða bundist. Hér koma upp hvert málið á fætur öðru þar, sem “Hið Háa“ Alþingi samþykkir lög með öllum greiddum...
Nú á dögunum var Finnska kokkalandsliðið Fazer í heimsókn hér á Íslandi, en liðið vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Þýskalandi í Erfurt í fyrra. Hópurinn...
Hilmar B. Jónsson matreiðslumeistari er staddur í Víetnam á matarhátíð. Honum til aðstoðar er Viktor Örn Andrésson bronsverðlaunahafi Bocuse d´Or 2017, en hátíðin í Víetnam er...
Síðastliðna daga hefur þingið hjá Alheimssamstökum matreiðslumanna (WACS) farið fram með yfirskriftinni „World on a plate“ í borginni Thessaloniki á Grikklandi. Samhliða þinginu er stór og...
Þessi færsla verður uppfærð reglulega um ókomin ár. Síðasta uppfærsla: 1. mars 2024. Sjá neðst! Þeir sem fylgst hafa með Kokkalandsliðinu á undanförnum árum vita af...
Meðlimir í Klúbbi Matreiðslumeistara standa nú vaktina og elda frá morgni til kvölds fyrir sölufólk Landsbjargar. Fréttastofa Stöðvar 2 kíkti í heimsókn og ræddi við Hilmar...
Þann 11. nóvember 2015 fóru 10 “Gamlir“ félagar í Klúbbi Matreiðslumeistara í fræðsluferð austur að Kirkjubæjarklaustri. Þessi hópur “Gamlir K.M” eru 14 stofnendur klúbbsins, 16 febrúar...
Hilmar B. Jónsson matreiðslumeistari hefur verið einn ötulasti talsmaður íslenska fisksins í Bandaríkjunum í rúma tvo áratugi. Hann segist hafa verið í skemmtilegasta starfi í heimi...