Í tilefni 50 ára afmælis Klúbbs Matreiðslumeistara 16. febrúar 1972, langar mig að birta nöfn þeirra sem stofnuðu klúbbinn. Stofnendur Klúbbs Matreiðslumeistara: Forseti: Ib Wessman Gjaldkeri:...
Mig langar til að óska Landsliði Kjötiðnaðarmanna innilega til hamingju með árangurinn á Heimsmeistarakeppninni í Bandaríkjunum. Að taka þátt í svona keppni er mörgum sinnum meiri...
Það má nota flestar ef ekki allar fisktegundir sem seldar eru í venjulegum fiskbúðum í þessa uppskrift. Fiskurinn þarf að vera flakaður, roðflettur og beinhreinsaður. Matreiðsluaðferð...
Dagana 30. maí til 2. júní var haldið heimsþing Worldchefs í Abu Dhabi en þingið er haldið á tveggja ára fresti. Það voru um 400 kokkar...
Árshátíð og aðalfundur Klúbbs matreiðslumeistara voru haldin á Vitanum á Akureyri 23. apríl síðastliðinn. Klúbbur matreiðslumeistara á Norðurlandinu tók vel á móti félögum sínum. Matseðill árshátíðarinnar...
Árin 1986 til 1992 var ég forseti KM og við ákváðum að gerast aðilar að WACS, sem eru Alheimssamtök Matreiðslumanna. World Association of Chefs Societies. Alheimsráðstefnur...
Kæru matreiðslumenn og konur. Á sínum tíma árið áður en Klúbbur Matreiðslumeistara var stofnaður, kallaði Ib Wessman, sem var á þessum árum yfirmatreiðskumaður í Naustinu, saman...
Klúbburinn var stofnaður til að auka samstarf og þekkingu matreiðslumanna varðandi matreiðslufagið, en á þeim tíma hafði Félag Matreiðslumanna engan áhuga á slíkum málum, af einhverjum...
Nú á tímum Covid 19, þar sem veitingastaðir geta einungis verið með 10 viðskiptavini samtímis inni í veitingasal, þá er tilvalið að skoða fleiri möguleika. Nú...
Vona að menn fyrirgefi, en ég er í alvarlegri fýlu yfir að merki Klúbbs Matreiðslumeistara skuli ekki vera á kokkajökkum Landsliðsins. Sér merki Landsliðsins er allt...
Nokkrir fagmenn úr veitingabransanum svara spurningunni: Hvað minnir þig á jólin? Sumir misskildu spurninguna og tengdu minninguna við starfið sitt sem gerir svörin bara enn skemmtilegri...
Til gamans þá langar mig að minnast á hvað mikil breyting hefur orðið á þessum árum hjá Kokkalandsliðinu. Þegar Klúbbur Matreiðslumeistara (KM) gekk í Norrænu samtökin,...