Þær sorglegu fréttir voru að berast að einn af okkar dáðustu matreiðslumeisturum væri látinn. Hilmar Bragi Jónsson lést á Torrevieja á Spáni nú í morgun 11....
Nokkur ár í röð var ég sendur til Minot North Dacota á svokallaða Norsk Höstfest. Þetta var viku hátíð þarna í North Dacota og voru öll...
Ævar Agnarsson, sem var forstjóri Icelandic Seafood í Bandaríkjunum í mörg ár, var staddur á Íslandi þegar Clint Eastwood var að filma Flags Of Our Fathers....
When I was working at Hotel Loftleidir in Iceland, as a restaurant manager. Helmut Khol, Chancellor (1979 to 1998) of Germany came and stayed with us....
Þrír heiðursfélagar Klúbbs Matreiðslumeistara hittust á Norrænu kokkaþingi í Þrándheimi í Noregi í síðustu viku. Það voru miklir fagnaðarfundir, Lárus Loftsson, Ib Wessman og Hilmar B....
Það verður nóg um að vera félögum í Klúbbi matreiðslumeistara, en í þessari viku ferðast hátt í tuttugu félagar til Hell í Noregi þar sem keppnirnar...
Það ætti ekki að koma neinum, sem þekkir mig, á óvart að ég spyr: HVAR ER KM merkið á jökkum keppendanna í Kokkur Ársins????? Það er...
Klúbbur Matreiðslumeistara varð 50 ára 2022. Hann var stofnaður af Ib Wessmann sem hafði gengið með hugmyndina í nokkur ár og farið á nokkur kokkaþing á...
Kæru landsmenn. Ég vil óska Sigurjóni Braga og aðstoðarmönnum hans sem kepptu í einmennings heimsmeistara keppni í Lyon í vikunni, til hamingju með áttunda sætið. Það...
Nú þegar styttist í áramót er gott að líta til baka yfir árið og velta fyrir sér framtíðinni. Árið hefur að mörgu leiti verið merkilegt, Klúbbur...
Ekki man ég nákvæmlega dagsetninguna eða árið en atvikið man ég nokkuð vel. Einn daginn vorum við fjórir kokkar og þrír lærlingar að vinna í eldhúsinu...
Æviágrip 2022 Hilmar Bragi Jónsson matreiðslumeistari var fæddur á Ísafirði 25. október 1942 í húsi sem þá var Krókur 2 en er í dag Krókur 3....