Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Instant Noodles Pancit Canton Chili sem fyrirtækið Filipino Store ehf. flytur inn. Varnarefnið etýlen oxíð fannst í vörunni en það...
Matvælastofun vekur athygli á innköllun á Úrvals Hákarli frá Vestfiski ehf. sem framleiðir fyrir Ó. Johnson & Kaaber sem dreifir vörunni á markað. Innköllunin er vegna...
Matvælastofnun vekur athygli neytenda á innköllun ÁTVR á Svartálfi potato porter bjór vegna þess að hætta er á að dósirnar geti bólgnað og sprungið. Fyrirtækið hefur...
Matvælastofnun varar við neyslu á kóreskum perum frá Kína sem fyrirtækið Dai Phat hefur flutt inn. Leifar af varnarefninu klórpyrifos fannst í perunum en það er...
Matvælastofnun varar við neyslu á Pancake & Waffle Mix Classic – High Protein Baking Mix þurrefnablöndu frá Bodylab sem HB heildverslun ehf. flytur inn til landsins....
Danól, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Hrökkbrauð – Jurtir & sjávarsalt og Crunchy Crackers – Herbs & Sea...
Matvælastofnun varar neytendur sem eru með ofnæmi-eða óþol fyrir eggjum við Þristamús frá Salathúsinu ehf. Egg eru ekki merkt í innihaldslýsingu á vörunni. Fyrirtækið hefur í...
Matvælastofnun varar neytendur við „Samyang hot chicken flavor cup“ ramen núðlum sem Verslunin Álfheimar flytur inn vegna vanmerkingar. Ofnæmis- og óþolsvaldar eru einungis merktar á óleyfilegu...
Matvælastofnun varar þá við sem eru með ofnæmi- eða óþol fyrir soja á súkkulaðibitakökum frá Majó bakarí. Soja er ekki merkt á innhaldslýsingu á kökunum. Fyrirtækið...
Matvælastofnun varar við Tuborg Julebryg í 330 ml. glerflöskum vegna þess að það fannst glerbrot í flösku. Ölgerðin Egill Skallagrímsson í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur...
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um að Ketókompaníið stöðvar sölu og innkallar ís í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur vegna þess að matvælaöryggi var ekki tryggt á framleiðslustað....
Ástæða innköllunar er að við gæðaeftirlit Nóa Síríusar kom í ljós að málmagnir frá skammtara hafa hugsanlega smitast í fyllingar í konfektmolum sem gerir konfektið ekki...