Hyalin ehf., að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Sveitapaté með bragði af svörtum trufflum. Ástæða innköllunar Ástæða innköllunar er...
Matvælastofnun vill upplýsa neytendur um innköllun á tveimur tegundum af United flour hveiti frá Thailandi sem fyrirtækin Fiska.is og Dai Phat flytur inn vegna þess að...
Matvælastofnun varar við neyslu á vissum Best fyrir dagsetningum af Dip Nacho Cheese Style og Cheddar Cheese Sauce frá Santa Maria vegna Bacillus cereus örvera, sem...
Matvælastofnun varar neytendur við Núll ves kjúklingapasta frá Álfsögu ehf. vegna vanmerktra ofnæmis- og óþolsvalda (sellerí og egg). Fyrirtækið hefur í samráði við heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað...
Matvælastofnun varar við neyslu á Langsat bón bón ávöxtum sem Dai Phat flutti inn vegna þess að það mældist varnarefnaleifar (Carbaryl) yfir leyfilegum mörkum. Fyrirtækið hefur...
Matvælastofnun vill vara við einni framleiðslulotu af Amisa lífrænni pönnukökublöndu sem Heilsa ehf. flytur inn vegna aðskotaefna (trópanbeiskjuefni; atrópín og skópalamín) sem greindust yfir mörkum. En...
Matvælastofnun varar neytendur við sem eru með ofnæmi eða óþol við Fiski í mangó karrýsósu frá Fiskverslun Hafliða vegna vanmerkinga á ofnæmis- og óþolsvöldum þ.e. sellerí...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af erlendum þurrkuðum sveppum Black fungus vegna salmonellu, sem Dai Phat flytur inn og selur í verslun sinni. Fyrirtækið...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Sancerre hvítvíni sem Coca Cola Europacific Partners flytur inn vegna aðskotahlutar (áttfætla) sem fannst í einni flösku. Fyrirtækið...
Matvælastofnun varar við neyslu á grænu tei Special gunpowder green tea sem fyrirtækið Víetnam market ehf. flytur inn og selur í verslunum sínum vegna varnarefnaleifa af...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Muna rúsínum sem Icepharma ehf. flytur inn frá Þýskalandi. Varan hefur verið innkölluð vegna þess að framleiðslulotan stenst...
Salmonella greindist í einni lotu af Tahni Sesam Mus og hefur Miðausturlandamarkaðurinn stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Tahini Sesam Mus, 800g krukkur. Salmonella er baktería...