Bjarni Gunnar Kristinsson, Guðjón Þór Steinsson matreiðslumenn og Binni Leó Fjeldsted matreiðslunemi sýna hér á virkilega skemmtilegan hátt starfsemina á bakvið tjöldin á Hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara sem...
Í kvöld laugardaginn 4. janúar fór Hátíðarkvöldverður Klúbbs Matreiðslumeistara fram á Hilton Reykjavík Nordica. Það voru um 365 gestir sem fengu 10 rétta matseðil og tugir...