Íslenska hamborgafabrikkan hefur lokað útibúi sínu í Kringlunni í Reykjavík. Útibúið við Höfðatorg stendur nú eitt eftir en veitingastaðnum á Akureyri var lokað í desember. Sjá...
Hamborgarafabrikkan á Akureyri sem staðsett er á jarðhæð hótels KEA hættir starfsemi og býður nú 30% afslátt af öllu á matseðli á meðan birgðir endast, að...
Það má með sanni segja að Veislugleði Íslendinga sé nú í hámarki í lok heimsfaraldurs. Á þessum árstíma er mikið um veisluhöld og hefur fermingargleði landsmanna...
Hamborgarafabrikkurnar á Höfðatorgi og í Kringlunni eru lokaðar vegna sóttkvíar starfsfólks og verður opnað að nýju um leið og hægt er, að því er fram kemur...
Tveir nýir pizzustaðir opna á Akureyri, Pizzan og BlackBox Pizzeria, en það ætti eflaust að gleðja marga Akureyringa enda flottir og góðir pizzustaðir. Pizzan verður staðsett...
Grillmarkaðurinn og Sjávargrillið opnar aftur í dag miðvikudaginn 22. apríl eftir langþráða bið. Fiskfélagið opnaði 17. apríl s.l. SKÁL! á Hlemmi opnar að öllum líkindum 4....
Eigendur Keiluhallarinnar, Saffran, Hamborgarafabrikkunnar og fleiri veitingastaða hafa nú formlega sameinast undir nafni Gleðipinna, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Samkeppniseftirlitið veitti samþykki sitt fyrir...
Hamborgarafabrikkan hefur sent frá sér tilkynnningu og vill beina þeim tilmælum til þeirra sem hafa hug á að sækja Hamborgarafabrikkuna á Höfðatorgi í dag, þriðjudaginn 10....
Nú er langþráður draumur að rætast og borgarinn STEFÁN KARL undirtitill „Síðasta kvöldmáltíðin“ (tillaga Stefáns Karls) lítur dagsins ljós í byrjun júní hjá Íslensku Hamborgarafabrikkunni. Í...
Afmælisleikur Hamborgarafabrikkunnar í tilefni af 8 ára afmæli Hamborgarafabrikkunnar var viðskiptavinum boðið að taka þátt í skemmtilegum myndaleik þar sem í vinning voru þrír glæsilegir iPadar....
Miklar breytingar hafa átt sér stað undanfarin misseri á eignarhaldi Hamborgarafabrikkunnar og Keiluhallarinnar í Egilshöll. Jóhannes Stefánsson, gjarnan kenndur við Múlakaffi, er orðinn meirihlutaeigandi félaganna en...
Gæsaborgarinn Vargurinn seldist upp á mettíma á Fabrikkunni í febrúar. Birgðirnar sem talið var að myndu endast í um 2 mánuði voru uppurnar með öllu á...