Parið Jón Svavar Olzen og Eva Dögg Vigfúsdóttir hafa keypt allt hlutafé í fyrirtækinu R5 bar ehf. en fyrirtækið sér um rekstur barsins R5 á Akureyri...
Veitingahjónin Hallgrímur Friðrik Sigurðarson og Þóra Hlynsdóttir hafa haft í nógu að snúast síðustu ár, en þau reka R5 barinn við Ráðhústorgið á Akureyri og 6a...
Mars fundur KM Norðurlands var haldinn á Centrum Kitchen & Bar að Hafnarstræti 102 á Akureyri nú í vikunni. Á dagskrá fundarins var rætt um aðalfund...
Hallgrímur Sigurðsson matreiðslumeistari, betur þekktur sem Halli kokkur, hefur hafið störf hjá Innnes á Norðurlandi. Halli býr að mikilli reynslu sem matreiðslumaður, bæði átt og stýrt...
Tvær keppnir voru haldnar þann 10. janúar s.l. á Strikinu Akureyri með yfirskriftinni Arctic Challenge, en þessi menningarviðburður var til þess gerður að sameina matreiðslu (Arctic...
Nú á dögunum fór fram eftirréttakeppni á veitingastaðnum Strikinu á Akureyri, en keppendur starfa allir á staðnum. „Við höfum við verið ansi dugleg að vera með...
Hallgrímur Sigurðarson matreiðslumeistari, betur þekktur sem Halli kokkur og eigandi R5 á Akureyri, er með nýja þáttaseríu sem heitir „Matur í maga“ á N4 sjónvarpsstöðinni. Þar...
Matreiðslumeistararnir og veiðifélagarnir Hallgrímur Sigurðarson og Guðmundur H. Helgason verða gestakokkar á villibráðarhlaðborðinu á Kaffi Hólum þann 7. nóvember nk. Eftirfarandi er matseðill kvöldsins, en allir...
1862 Nordic Bistro er veitingastaður og kaffihús sem hefur séð um allar veitingar í Menningarhúsi Akureyringa, Hofi, mun hætta öllum rekstri á næstunni. Um þessar mundir...
Hallgrímur Friðrik Sigurðarson matreiðslumeistari situr ekki auðum höndum þessa dagana, en fyrir utan það að reka þrjá veitingastaði við Ráðhústorgið á Akureyri hefur hann keypt rekstur...
Hallgrímur Sigurðarson matreiðslumaður eða Halli kokkur eins og hann er oftast nefndur í daglegu tali leitar uppi bestu kokka landsins sem eiga það sameiginlegt að hafa...
Veitingageirinn náði tali af Halla þar sem hann var staddur í Þýskalandi á leið til Danmerkur í vettvangsrannsókn sinni fyrir opnun nýju veitingastaðanna. Hvað heita staðirnir...